Starfsmannavelta
Veitingastaðnum Essensia lokað
Veitingastaðurinn Essensia á Hverfisgötu 6 í miðborginni hefur lokað fyrir fullt og allt. Það er hinn margverðlaunaði matreiðslumeistari og brons Bocuse d´Or verðlaunahafi Hákon Már Örvarsson sem var maðurinn á bak við Essensia.
Essensia opnaði í ágúst 2016.
Sjá einnig: Essensia er nýr veitingastaður á Hverfisgötunni
Hákon hefur einnig rekið barinn og veitingastaðinn á 101 Hótel, 101 Restaurant og bar en einkahlutafélagið sem skráð var ábyrgðaraðili fyrir rekstrinum, Grágæs ehf., var úrskurðað gjaldþrota í apríl síðastliðinn. Grágæs ehf. er skráð á sama heimilisfang og einkahlutafélagið Essensia ehf, að því er fram kemur í Fréttablaðinu.
Sjá fleiri Essensia fréttir hér.
Myndir: Smári / Veitingageirinn.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars