Starfsmannavelta
Veitingastaðnum Essensia lokað
Veitingastaðurinn Essensia á Hverfisgötu 6 í miðborginni hefur lokað fyrir fullt og allt. Það er hinn margverðlaunaði matreiðslumeistari og brons Bocuse d´Or verðlaunahafi Hákon Már Örvarsson sem var maðurinn á bak við Essensia.
Essensia opnaði í ágúst 2016.
Sjá einnig: Essensia er nýr veitingastaður á Hverfisgötunni
Hákon hefur einnig rekið barinn og veitingastaðinn á 101 Hótel, 101 Restaurant og bar en einkahlutafélagið sem skráð var ábyrgðaraðili fyrir rekstrinum, Grágæs ehf., var úrskurðað gjaldþrota í apríl síðastliðinn. Grágæs ehf. er skráð á sama heimilisfang og einkahlutafélagið Essensia ehf, að því er fram kemur í Fréttablaðinu.
Sjá fleiri Essensia fréttir hér.
Myndir: Smári / Veitingageirinn.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni4 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt3 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Frétt4 dagar síðan
Tafir á heilbrigðiseftirliti veitingastaða í New York valda áhyggjum
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Panera Bread lokar tveimur bakaríum í Kaliforníu og segir upp 350 starfsmönnum