Starfsmannavelta
Veitingastaðnum Essensia lokað
Veitingastaðurinn Essensia á Hverfisgötu 6 í miðborginni hefur lokað fyrir fullt og allt. Það er hinn margverðlaunaði matreiðslumeistari og brons Bocuse d´Or verðlaunahafi Hákon Már Örvarsson sem var maðurinn á bak við Essensia.
Essensia opnaði í ágúst 2016.
Sjá einnig: Essensia er nýr veitingastaður á Hverfisgötunni
Hákon hefur einnig rekið barinn og veitingastaðinn á 101 Hótel, 101 Restaurant og bar en einkahlutafélagið sem skráð var ábyrgðaraðili fyrir rekstrinum, Grágæs ehf., var úrskurðað gjaldþrota í apríl síðastliðinn. Grágæs ehf. er skráð á sama heimilisfang og einkahlutafélagið Essensia ehf, að því er fram kemur í Fréttablaðinu.
Sjá fleiri Essensia fréttir hér.
Myndir: Smári / Veitingageirinn.is
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Keppni1 dagur síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt5 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Veitingarýni7 klukkustundir síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro