Viðtöl, örfréttir & frumraun
Veitingahúsið Salka í vetrardvala
Vinsæli veitingastaðurinn Salka á Húsavík fer í vetrardvala 30. september næstkomandi og mun staðurinn opna að nýju í mars 2022. Er þetta í fyrsta sinn sem að Salka lokar yfir veturinn, en staðurinn opnaði fyrst árið 2000.
Salka er staðsett í hjarta bæjarins í gömlu kaupfélagshúsunum. Fjölbreyttur matseðill er í boði, steikur, sjávarréttir, súpur, hamborgarar og pizzur, kokteilar og húsvískur bjór.
Mynd: facebook / Veitingahúsið Salka
-
Frétt2 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðan
Jólakveðja frá Kokkalandsliðinu og Klúbbi matreiðslumeistara – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig