Smári Valtýr Sæbjörnsson
Veitingahús fagna sumrinu með stæl
Sumardagurinn fyrsti er hátíðisdagur hvort sem þann dag snjóar, rignir eða sólin skín. Verbúð 11 býður upp á girnilegan fjögurra rétta matseðil á sérstöku tilboði í dag sumardaginn fyrsta, á morgun föstudaginn 24. apríl og laugardaginn 25. apríl.
Forréttir:
Léttgrafin bleikja. Með brauðraspi, sölvum, fennel og wasabi majónesi.
Þorskurinn hans Jóns. Með rauðrófum, kapers og piparrótarkremi.
Aðalréttur:
Grillað nauta rib-eye með rótargrænmeti, kryddjurta-kartöflumús og jarðsveppasósu.
Eftirréttur:
Volg eplakaka með berjum og þeyttum rjóma.
5.990 kr.
Nánari upplýsingar á heimasíðu Verbúð 11.
Eigendur Vitans í Sandgerði eru í óða önn við sumar hreingerningarnar, en mikið er pantað framundan á Vitanum, hópar, einstaklingar og veislur víðsvegar um landið.
Vitinn er frægur fyrir sínar krabbaveislur og til gamans má geta að í dag átti einn krabbinn skelskipti í sjóbúrinu eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi:
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel20 klukkustundir síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn4 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn1 dagur síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað







