Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Veitingahús fagna sumrinu með stæl

Birting:

þann

Verbúð 11

Þorskurinn hans Jóns. Með rauðrófum, kapers og piparrótarkremi.

Sumardagurinn fyrsti er hátíðisdagur hvort sem þann dag snjóar, rignir eða sólin skín.  Verbúð 11 býður upp á girnilegan fjögurra rétta matseðil á sérstöku tilboði í dag sumardaginn fyrsta, á morgun föstudaginn 24. apríl og laugardaginn 25. apríl.

Forréttir:
Léttgrafin bleikja. Með brauðraspi, sölvum, fennel og wasabi majónesi.

Þorskurinn hans Jóns. Með rauðrófum, kapers og piparrótarkremi.

Aðalréttur:
Grillað nauta rib-eye með rótargrænmeti, kryddjurta-kartöflumús og jarðsveppasósu.

Eftirréttur:
Volg eplakaka með berjum og þeyttum rjóma.

5.990 kr.

Nánari upplýsingar á heimasíðu Verbúð 11.

Eigendur Vitans í Sandgerði eru í óða önn við sumar hreingerningarnar, en mikið er pantað framundan á Vitanum, hópar, einstaklingar og veislur víðsvegar um landið.

Veitingahúsið Vitinn

Vitahjónin.
Brynhildur Kristjánsdóttir og Stefán Sigurðsson matreiðslumeistari

Vitinn er frægur fyrir sínar krabbaveislur og til gamans má geta að í dag átti einn krabbinn skelskipti í sjóbúrinu eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi:

Nýkomin úr skelinni .. #einusinniáári #vitinnrestaurant #krabbaveisla

A video posted by Vitinn Restaurant (@vitinnrestaurant) on

 

/Smári

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið