Markaðurinn
Vegan vika hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Við hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. leggjum metnað okkar í breytt vöruúrval og bjóðum upp á vörur sem henta öllum. Þessa vikuna erum við með vegan vörur á tilboði. Við kynntum til leiks Pulled BBQ frá Anamma á Stóreldhúsinu 2019 og má segja að það hafi slegið rækilega í gegn. Það fæst með 25% afslætti eða á 1.031 kr./kg. en það eru 3 kg. í kassa. Einnig er vegan mæjónes frá Hellmann‘s á tilboði á en það passar t.d. fullkomlega með Pulled BBQ. Mæjónesið er í 2,5 kg fötu og fæst fatan á 2.453 kr.
Kaka vikunnar er dásamlega vegan eplakaka. Kakan er forskorin í 12 sneiðar. Hún fæst þessa vikuna með 40% afslætti eða á 1.782 kr.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á sala@asbjorn.is fyrir frekari upplýsingar.
Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Frétt21 klukkustund síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
POP-UP helgi á Eyju – Andreas töfrar fram 5 rétta seðil!