Markaðurinn
Vegan vika hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Við hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. leggjum metnað okkar í breytt vöruúrval og bjóðum upp á vörur sem henta öllum. Þessa vikuna erum við með vegan vörur á tilboði. Við kynntum til leiks Pulled BBQ frá Anamma á Stóreldhúsinu 2019 og má segja að það hafi slegið rækilega í gegn. Það fæst með 25% afslætti eða á 1.031 kr./kg. en það eru 3 kg. í kassa. Einnig er vegan mæjónes frá Hellmann‘s á tilboði á en það passar t.d. fullkomlega með Pulled BBQ. Mæjónesið er í 2,5 kg fötu og fæst fatan á 2.453 kr.
Kaka vikunnar er dásamlega vegan eplakaka. Kakan er forskorin í 12 sneiðar. Hún fæst þessa vikuna með 40% afslætti eða á 1.782 kr.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á [email protected] fyrir frekari upplýsingar.
Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni19 klukkustundir síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Keppni2 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný