Uppskriftir
Vatnsdeigsbollur
Hráefni
225 g smjörlíki
225 g hveiti
6 egg
4 dl vatn
3 tsk sykur
Aðferð
Vatn, smjörlíki og sykur soðið saman í potti. Hveitinu hrært saman við, suðan látin koma upp eða þar til ađ losast frá pott og sleif.
Einu og einu eggi bætt við þegar deigið hefur kólnað í svolítin tíma.
Ágætt er að nota hrærivél til ađ hræra eggjunum saman við deigið og nota þá hnoðara.
Því næst er bakađ efst í ofni við 225°C í 15 mínútur og svo við 175°C í 10 mínútur. Það má ekki opna ofninn á meðan.
Um 40 stk af Vatnsdeigsbollum.
Mynd: Smári / Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni16 klukkustundir síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati