Uppskriftir
Vatnsdeigsbollur
Hráefni
225 g smjörlíki
225 g hveiti
6 egg
4 dl vatn
3 tsk sykur
Aðferð
Vatn, smjörlíki og sykur soðið saman í potti. Hveitinu hrært saman við, suðan látin koma upp eða þar til ađ losast frá pott og sleif.
Einu og einu eggi bætt við þegar deigið hefur kólnað í svolítin tíma.
Ágætt er að nota hrærivél til ađ hræra eggjunum saman við deigið og nota þá hnoðara.
Því næst er bakađ efst í ofni við 225°C í 15 mínútur og svo við 175°C í 10 mínútur. Það má ekki opna ofninn á meðan.
Um 40 stk af Vatnsdeigsbollum.
Mynd: Smári / Veitingageirinn.is
-
Frétt2 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðan
Jólakveðja frá Kokkalandsliðinu og Klúbbi matreiðslumeistara – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Jólakveðja frá Leiðtoga matvæla- og veitingagreina