Uppskriftir
Vatnsdeigsbollur
Hráefni
225 g smjörlíki
225 g hveiti
6 egg
4 dl vatn
3 tsk sykur
Aðferð
Vatn, smjörlíki og sykur soðið saman í potti. Hveitinu hrært saman við, suðan látin koma upp eða þar til ađ losast frá pott og sleif.
Einu og einu eggi bætt við þegar deigið hefur kólnað í svolítin tíma.
Ágætt er að nota hrærivél til ađ hræra eggjunum saman við deigið og nota þá hnoðara.
Því næst er bakađ efst í ofni við 225°C í 15 mínútur og svo við 175°C í 10 mínútur. Það má ekki opna ofninn á meðan.
Um 40 stk af Vatnsdeigsbollum.
Mynd: Smári / Veitingageirinn.is
-
Markaðurinn1 dagur síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar5 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn2 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Vín, drykkir og keppni12 klukkustundir síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar






