Uppskriftir
Vatnsdeigsbollur
Hráefni
225 g smjörlíki
225 g hveiti
6 egg
4 dl vatn
3 tsk sykur
Aðferð
Vatn, smjörlíki og sykur soðið saman í potti. Hveitinu hrært saman við, suðan látin koma upp eða þar til ađ losast frá pott og sleif.
Einu og einu eggi bætt við þegar deigið hefur kólnað í svolítin tíma.
Ágætt er að nota hrærivél til ađ hræra eggjunum saman við deigið og nota þá hnoðara.
Því næst er bakađ efst í ofni við 225°C í 15 mínútur og svo við 175°C í 10 mínútur. Það má ekki opna ofninn á meðan.
Um 40 stk af Vatnsdeigsbollum.
Mynd: Smári / Veitingageirinn.is
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Frétt3 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Keppni2 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi






