Uppskriftir
Vatnsdeig
Innihald:
300 ml vatn
150 gr smjör
150 gr hveiti
1/2 tsk salt
4 egg
Aðferð:
Hitið saman vatn og smjör. Hrærið salt og hveiti rösklega saman við þar til deigið sleppir pottinum.
Kælið örlítið og hrærið egg saman við eitt og eitt í einu.
Setjið á smjörpappír með skeið og bakið við 200 gráður þar til bollurnar hafa tekið fallegan lit.
Höfundur: Auðunn Sólberg Valsson matreiðslumeistari.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Suðurlandsbraut 4a, fullbúinn veitingastaður til leigu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjórinn fellur hjá Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu – Myndir
-
Keppni5 dagar síðan
Úrslit í Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins 2024
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar hefur lokið keppni á HM – Keppti með drykkinn Exótísk jól á Íslandi
-
Keppni5 dagar síðan
Davíð Freyr sigraði í Puratos kökukeppninni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Myndir frá Stóreldhússýningunni 2024
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar komst áfram í 15 manna úrslit á Heimsmeistaramóti Barþjóna
-
Keppni1 dagur síðan
Ísland í 5. sæti á HM