Frétt
Vanmerktir ofmæmisvaldar í falafel
Matvælastofnun varar við neyslu á Alibaba falafel-vefju vegan vegna vanmerktra ofnæmis- og óþolsvalda (hveiti og sesamfræ) sem Shams ehf. framleiðir. Fyrirtækið hefur með aðstoð heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar, Garðarbæjar og Kópavogs innkallað vöruna og sent út fréttatilkynningu.
Innköllunin nær til allra framleiðslulotur og best fyrir dagsetningar.
Vörumerki: Alibaba
Vöruheiti: Falafel vefja – vegan
Framleiðandi: Shams ehf.
Lotunúmer/best fyrir dagsetning: Allar lotur / dagsetningar
Dreifing: Nettó Borgarnes, Búðakór, Granda, Grindavík, Hafnarfirði, Höfn, Hrísalundi, Húsavík, Ísafirði, Krossmóa, Lágmúla, Mjódd, Nóatúni, Selfossi, Sunnukrika, Iceland Engihjalla, Kjörbúðin Blönduósi, Dalvík, Ólafsfirði, Neskaupstað, Sandgerði, Bolungarvík, Hellu, Grundarfirði, Þórshöfn, Siglufirði, Djúpavogi, Fáskrúðsfirði, Seyðisfirði, Skagaströnd, Krambúðin Skólavörðustíg, Firði, Búðardal, Flúðum, Borgartúni, Hjarðarhaga og Samkaup Strax Suðurveri.
Neytendur sem keypt hafa vöruna og eru með ofnæmi eða óþol fyrir hveiti eða sesam geta skilað henni. Varan er skaðlaus fyrir þá sem eru ekki með ofnæmi eða óþol fyrir hveiti eða sesam. Nánari upplýsingar hjá fyrirtækinu Shams í síma 8684616 eða á netfanginu [email protected]
Mynd: aðsend / mast.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt1 dagur síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt1 dagur síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?