Frétt
Vanmerktar núðlur á óleyfilegu tungumáli
Matvælastofnun varar neytendur við „Samyang hot chicken flavor cup“ ramen núðlum sem Verslunin Álfheimar flytur inn vegna vanmerkingar. Ofnæmis- og óþolsvaldar eru einungis merktar á óleyfilegu tungumáli. Einnig hefur geymsluþolsmerkingum vörunnar verið breytt. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum.
Innköllunin á einungis við um eftirfarandi framleiðslulotu:
- Vöruheiti: Samyang hot chicken flavor cup ramen
- Geymsluþol: Best fyrir Dagsetning: 25.1.2023
- Strikamerki: 8801073210776
- Nettómagn: 70 g
- Framleiðandi: Samyang Foods Co., Ltd
- Framleiðsluland: Suður-Kórea
- Dreifing: Verslunin Álfheimar, Álfheimum 2, 104 Reykjavík
Neytendum sem keypt hafa vöruna er bent á að neyta hennar ekki og farga.
Mynd: mast.is
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro