Bjarni Gunnar Kristinsson
Úrslit úr Norðurlandakeppni matreiðslumanna og þjóna
Í dag fór fram Norðurlandakeppnin í framreiðslu og matreiðslu í Herning í Danmörku þar samankomnir allir helstu framreiðslu-, og matreiðslumeistarar Norðurlandanna sem kepptu um Norðurlandameistaratitilinn.
Úrslit urðu:
Framreiðslumaður Norðurlanda 2016
1. sæti – Saara Alander, Finnland
2. sæti – Thelma Björk Hlynsdóttir, Ísland
3. sæti – Marius Fidje Tjelta, Noregur

Denis Grbic Kokkur Ársins 2016 keppti fyrir Íslands hönd í keppninni Matreiðslumaður Norðurlanda (Nordic Chef Of The Year)
Matreiðslumaður Norðurlanda 2016 (Nordic Chef):
1. sæti – Isak Wigh, Svíþjóð
2. sæti – Ismo Sipeläinen , Finnland
3. sæti – Lasse Starup Petersen, Danmörk
Matreiðslumaður Norðurlanda 2016 (Nordic Chef Junior):
1. sæti – Lari Helenius, Finnland
2. sæti – Inez Mannerstedt, Svíþjóð
3. sæti – Nicolaj Møller Christiansen, Danmörk
Fleira tengt efni:
Íslendingar keppa um Norðurlandameistaratitil í matreiðslu og þjónustu í dag
Heil herdeild af Íslenskum fagmönnum til Danmerkur | Snapchat veitingageirans með í för
Myndir: Bjarni Gunnar Kristinsson
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Frétt3 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Keppni2 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Markaðurinn1 dagur síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi

















