Vertu memm

Bjarni Gunnar Kristinsson

Úrslit úr Norðurlandakeppni matreiðslumanna og þjóna

Birting:

þann

Norðurlandakeppni matreiðslumanna og þjóna

Thelma Björk Hlynsdóttir lenti í 2. sæti í keppni um titilinn Framreiðslumaður Norðurlanda 2016

Í dag fór fram Norðurlandakeppnin í framreiðslu og matreiðslu í Herning í Danmörku þar samankomnir allir helstu framreiðslu-, og matreiðslumeistarar Norðurlandanna sem kepptu um Norðurlandameistaratitilinn.

Úrslit urðu:

Norðurlandakeppni matreiðslumanna og þjóna - Thelma Björk Hlynsdóttir

Thelma Björk Hlynsdóttir í keppninni í dag

Framreiðslumaður Norðurlanda 2016

1. sæti – Saara Alander, Finnland
2. sæti – Thelma Björk Hlynsdóttir, Ísland
3. sæti – Marius Fidje Tjelta, Noregur

Nordic keppni 2016 - Herning í Danmörku

Denis Grbic Kokkur Ársins 2016 keppti fyrir Íslands hönd í keppninni Matreiðslumaður Norðurlanda (Nordic Chef Of The Year)

Matreiðslumaður Norðurlanda 2016 (Nordic Chef):

1. sæti – Isak Wigh, Svíþjóð
2. sæti – Ismo Sipeläinen , Finnland
3. sæti – Lasse Starup Petersen, Danmörk

Nordic keppni 2016 - Herning í Danmörku

Iðunn Sigurðardóttir keppti í „Nordic Chef Junior“

Matreiðslumaður Norðurlanda 2016 (Nordic Chef Junior):

1. sæti – Lari Helenius, Finnland
2. sæti – Inez Mannerstedt, Svíþjóð
3. sæti – Nicolaj Møller Christiansen, Danmörk

Fleira tengt efni:

Íslendingar keppa um Norðurlandameistaratitil í matreiðslu og þjónustu í dag

Heil herdeild af Íslenskum fagmönnum til Danmerkur | Snapchat veitingageirans með í för

 

Myndir: Bjarni Gunnar Kristinsson

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið