Bjarni Gunnar Kristinsson
Úrslit úr Norðurlandakeppni matreiðslumanna og þjóna
Í dag fór fram Norðurlandakeppnin í framreiðslu og matreiðslu í Herning í Danmörku þar samankomnir allir helstu framreiðslu-, og matreiðslumeistarar Norðurlandanna sem kepptu um Norðurlandameistaratitilinn.
Úrslit urðu:
Framreiðslumaður Norðurlanda 2016
1. sæti – Saara Alander, Finnland
2. sæti – Thelma Björk Hlynsdóttir, Ísland
3. sæti – Marius Fidje Tjelta, Noregur

Denis Grbic Kokkur Ársins 2016 keppti fyrir Íslands hönd í keppninni Matreiðslumaður Norðurlanda (Nordic Chef Of The Year)
Matreiðslumaður Norðurlanda 2016 (Nordic Chef):
1. sæti – Isak Wigh, Svíþjóð
2. sæti – Ismo Sipeläinen , Finnland
3. sæti – Lasse Starup Petersen, Danmörk
Matreiðslumaður Norðurlanda 2016 (Nordic Chef Junior):
1. sæti – Lari Helenius, Finnland
2. sæti – Inez Mannerstedt, Svíþjóð
3. sæti – Nicolaj Møller Christiansen, Danmörk
Fleira tengt efni:
Íslendingar keppa um Norðurlandameistaratitil í matreiðslu og þjónustu í dag
Heil herdeild af Íslenskum fagmönnum til Danmerkur | Snapchat veitingageirans með í för
Myndir: Bjarni Gunnar Kristinsson
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn5 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt5 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Markaðurinn3 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA

















