Bjarni Gunnar Kristinsson
Úrslit úr Norðurlandakeppni matreiðslumanna og þjóna
Í dag fór fram Norðurlandakeppnin í framreiðslu og matreiðslu í Herning í Danmörku þar samankomnir allir helstu framreiðslu-, og matreiðslumeistarar Norðurlandanna sem kepptu um Norðurlandameistaratitilinn.
Úrslit urðu:
Framreiðslumaður Norðurlanda 2016
1. sæti – Saara Alander, Finnland
2. sæti – Thelma Björk Hlynsdóttir, Ísland
3. sæti – Marius Fidje Tjelta, Noregur
Matreiðslumaður Norðurlanda 2016 (Nordic Chef):
1. sæti – Isak Wigh, Svíþjóð
2. sæti – Ismo Sipeläinen , Finnland
3. sæti – Lasse Starup Petersen, Danmörk
Matreiðslumaður Norðurlanda 2016 (Nordic Chef Junior):
1. sæti – Lari Helenius, Finnland
2. sæti – Inez Mannerstedt, Svíþjóð
3. sæti – Nicolaj Møller Christiansen, Danmörk
Fleira tengt efni:
Íslendingar keppa um Norðurlandameistaratitil í matreiðslu og þjónustu í dag
Heil herdeild af Íslenskum fagmönnum til Danmerkur | Snapchat veitingageirans með í för
Myndir: Bjarni Gunnar Kristinsson
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Vantar þig hugmynd af frábærri jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Úrval af jólaservíettum og jólakertum hjá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kælivagn til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel9 klukkustundir síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi