Uppskriftir
Uppskrift: Smjörsteikt grásleppa með karrý og dijon sinnepssósu
Háefni:
1 kg grásleppa
2 msk dijon sinnep
2 rif hvítlaukur
1 peli rjómi
2 tsk karrý
1 msk rósapipar, mulinn
100 g sveppir
2 msk smjör
grænmetissalt og pipar eftir smekk
100 g rúgmjöl
Aðferð:
Snyrtið grásleppuna, veltið henni upp úr rúgmjöli og kryddið með grænmetissalti og pipar. Skerið hvítlauk og sveppi. Setjið 1 msk smjör í pott og steikið hvítlaukinn og sveppi í 2 mín. Bætið karrý, rósapipar og dijon sinnepi út í.
Steikið áfram í 1 mín., hellið rjómanum út á.
Takið af hitanum.
Bræðið 1 msk af smjöri á pönnu og steikið fiskinn í u.þ.b. 2 mín. á hvorri hlið.
Hitið sósuna og hellið yfir fiskinn.
Borið fram með kartöflum og brauði.
Höfundur er Gunnar Páll Rúnarsson matreiðslumaður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt4 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Food & fun2 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF