Uppskriftir
Uppskrift: Smjörsteikt grásleppa með karrý og dijon sinnepssósu
Háefni:
1 kg grásleppa
2 msk dijon sinnep
2 rif hvítlaukur
1 peli rjómi
2 tsk karrý
1 msk rósapipar, mulinn
100 g sveppir
2 msk smjör
grænmetissalt og pipar eftir smekk
100 g rúgmjöl
Aðferð:
Snyrtið grásleppuna, veltið henni upp úr rúgmjöli og kryddið með grænmetissalti og pipar. Skerið hvítlauk og sveppi. Setjið 1 msk smjör í pott og steikið hvítlaukinn og sveppi í 2 mín. Bætið karrý, rósapipar og dijon sinnepi út í.
Steikið áfram í 1 mín., hellið rjómanum út á.
Takið af hitanum.
Bræðið 1 msk af smjöri á pönnu og steikið fiskinn í u.þ.b. 2 mín. á hvorri hlið.
Hitið sósuna og hellið yfir fiskinn.
Borið fram með kartöflum og brauði.
Höfundur er Gunnar Páll Rúnarsson matreiðslumaður

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bako Verslunartækni er nýr sölu- og þjónustuaðili TurboChef ofna á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Upplifðu franska vínmenningu með Gunna Palla & Georg Leite
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni5 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir