Uppskriftir
Uppskrift: Grásleppuflök í súrsætri sósu
Hráefni
2 grásleppuflök skorin í strimla
hveiti
2 msk olía
2 hvítlauksrif
1/2 laukur, smátt saxaður
1/4 jöklasalat (iceberg)
2 bollar súrsæt sósa
Veltið fiskinum upp úr hveiti, steikið í olíu á pönnu ásamt lauknum, kryddið. Bætið söxuðu jöklasalatinu út í og síðan súrsætu sósunni. Látið suðuna koma upp. Borið fram með hrísgrjónum.
Súrsæt sósa
1 bolli vatn
1 bolli edik
1 bolli sykur
1/2 laukur, smátt skorinn
1/2 – 1 gulrót, skorin í teninga
1 msk tómatmauk (púrré)
2 msk sojasósa
Látið sjóða og jafnið út með kartöflumjöli.
Höfundur er Úlfar Eysteinsson matreiðslumeistari
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana