Uppskriftir
Uppskrift af fuglahræðu
Harðsoðin egg eru flysjuð og kjötdeig sett utan um þau, velt upp úr eggjum og síðan brauðmylsnu, steikt í potti eins og kleinur.
Skorið sundur í miðju og raðað þannig á fat að sárið snúi upp. Brúnni sósu er hellt á fatið hjá eggjunum.
Uppskrift – Sólveig Jónasdóttir frá Húsmæðraskólanum á Húsavík á árunum 1944 – 1945
Birt með leyfi: Helgi Fannar Valgeirsson, matreiðslumaður

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri