Markaðurinn
Uppselt á Stóreldhúsið 2022
![Stóreldhúsið](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2022/10/storeldhus-4-1024x683.jpg)
Dómarar að störfum í Eftirréttur ársins 2019.
Sigurður Laufdal, Garðar Kári Garðarsson og Baldur Öxdal
Það stefnir í glæsilega STÓRELDHÚSASÝNINGU í ár í Höllinni. Að sögn Ólafs M. Jóhannessonar, sýningarstjóra, er svo komið að allt sýningarpláss er uppselt:
“Við hjá sýningafyrirtækinu Ritsýn erum afar ánægð með hin jákvæðu viðbrögð sem við höfum fengið hjá byrgjum. Það er greinilegt að stóreldhúsageirinn hefur náð að blómstra. Þá eru ný fyrirtæki að koma á markaðinn.
Þetta verður þannig einstaklega glæsileg og spennandi sýning fyrir alla er starfa í Stóreldhúsageiranum.”
Sem fyrr er ölllu starfsfólki Stóreldhúsa boðið á sýninguna. Hefur starfsfólkið sannarlega kunnað að meta þetta boð og streymt á hverja Stóreldhúsasýningu síðan 2005 alls staðar að af landinu.
Birgjar á stóreldhúsasviði hafa ætíð boðið upp á glæsilega bása og sýnt að það er mikill þróttur í þessum geira. Er hver sýning sérlega áhugaverð fyrir Stóreldhúsafólk bæði hvað varðar alls kyns tækjabúnað og veitingavörur og annað er tilheyrir.
STÓRELDHÚSIÐ 2022 hefst fimmtudaginn 10. nóvember og lýkur föstudaginn 11. nóvember. Sýningin hefst klukkan 12.00 og lýkur klukkan 18.00 báða dagana.
Myndir: aðsendar / Jón Svavarsson
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni4 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan