Vertu memm

Vín, drykkir og keppni

Upplifðu franska vínmenningu með Gunna Palla & Georg Leite

Birting:

þann

Upplifðu franska vínmenningu með Gunna Palla og Georg Leite

Georg Leite og Gunnar Páll Rúnarsson

Vínáhugafólk fær einstakt tækifæri til að kynnast vínunum frá Maison Wessman þegar smökkunarkvöld verður haldið á Hótel Holti í kvöld 13. mars kl. 20:00.

Á viðburðinum munu Gunni Palli og Georg Leite kynna fjölbreytt úrval vína frá Maison Wessman, sem hefur aðsetur í vínhéraðinu Bergerac í Frakklandi. Gestir fá að smakka bæði hvítvín, rauðvín og rósavín í notalegu umhverfi, þar sem óvæntur gestur mun einnig líta við.

Þetta er frábært tækifæri fyrir vínunnendur til að fræðast meira um þetta spennandi franska vínhérað, njóta góðra vína og skemmtilegrar samveru í afslöppuðu andrúmslofti.

Hvar: Hótel Holt
Hvenær: 13. mars kl. 20:00
Verð: 3.990 kr.

Mynd: aðsend

Almenn umfjöllun, víndómar og viðtöl, blandað ýmsum fróðleik um Ísland, mat, drykki og fleira því tengt.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið