Vín, drykkir og keppni
Upplifðu franska vínmenningu með Gunna Palla & Georg Leite
Vínáhugafólk fær einstakt tækifæri til að kynnast vínunum frá Maison Wessman þegar smökkunarkvöld verður haldið á Hótel Holti í kvöld 13. mars kl. 20:00.
Á viðburðinum munu Gunni Palli og Georg Leite kynna fjölbreytt úrval vína frá Maison Wessman, sem hefur aðsetur í vínhéraðinu Bergerac í Frakklandi. Gestir fá að smakka bæði hvítvín, rauðvín og rósavín í notalegu umhverfi, þar sem óvæntur gestur mun einnig líta við.
Þetta er frábært tækifæri fyrir vínunnendur til að fræðast meira um þetta spennandi franska vínhérað, njóta góðra vína og skemmtilegrar samveru í afslöppuðu andrúmslofti.
Hvar: Hótel Holt
Hvenær: 13. mars kl. 20:00
Verð: 3.990 kr.
Mynd: aðsend
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 klukkustundir síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn2 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn6 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús






