Vín, drykkir og keppni
Upplifðu franska vínmenningu með Gunna Palla & Georg Leite
Vínáhugafólk fær einstakt tækifæri til að kynnast vínunum frá Maison Wessman þegar smökkunarkvöld verður haldið á Hótel Holti í kvöld 13. mars kl. 20:00.
Á viðburðinum munu Gunni Palli og Georg Leite kynna fjölbreytt úrval vína frá Maison Wessman, sem hefur aðsetur í vínhéraðinu Bergerac í Frakklandi. Gestir fá að smakka bæði hvítvín, rauðvín og rósavín í notalegu umhverfi, þar sem óvæntur gestur mun einnig líta við.
Þetta er frábært tækifæri fyrir vínunnendur til að fræðast meira um þetta spennandi franska vínhérað, njóta góðra vína og skemmtilegrar samveru í afslöppuðu andrúmslofti.
Hvar: Hótel Holt
Hvenær: 13. mars kl. 20:00
Verð: 3.990 kr.
Mynd: aðsend
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni1 dagur síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






