Vín, drykkir og keppni
Upplifðu franska vínmenningu með Gunna Palla & Georg Leite
Vínáhugafólk fær einstakt tækifæri til að kynnast vínunum frá Maison Wessman þegar smökkunarkvöld verður haldið á Hótel Holti í kvöld 13. mars kl. 20:00.
Á viðburðinum munu Gunni Palli og Georg Leite kynna fjölbreytt úrval vína frá Maison Wessman, sem hefur aðsetur í vínhéraðinu Bergerac í Frakklandi. Gestir fá að smakka bæði hvítvín, rauðvín og rósavín í notalegu umhverfi, þar sem óvæntur gestur mun einnig líta við.
Þetta er frábært tækifæri fyrir vínunnendur til að fræðast meira um þetta spennandi franska vínhérað, njóta góðra vína og skemmtilegrar samveru í afslöppuðu andrúmslofti.
Hvar: Hótel Holt
Hvenær: 13. mars kl. 20:00
Verð: 3.990 kr.
Mynd: aðsend

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Aprílfundur KM: Veitingasvæði Ikea skoðað, mannúðarmál rædd og happdrætti til styrktar Myanmar bar góðan árangur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas
-
Frétt4 dagar síðan
Eggjaverð í Bandaríkjunum í hæstu hæðum – stangast á við fullyrðingar Donald Trumps