Keppni
Unnur Pétursdóttir sigraði í Deaf Chef keppninni
Í dag fór fram keppnin Deaf Chef í Hótel- og veitingaskólanum í Valby í Danmörku þar sem heyrnarlausir matreiðslumenn kepptu og fulltrúi Íslands var Unnur Pétursdóttir og henni til aðstoðar var Kolbrún Völkudóttir.
Unnur vann keppnina með glæsibrag. Innilega til hamingju með sigurinn!
- Scott „Punk Chef“ Grathwaite – 2. sæti
- Igor Sapega – 3. sæti
Úrslitin urðu á þessa leið:
- sæti – Unnur Pétursdóttir frá Íslandi
- sæti – Scott „Punk Chef“ Grathwaite frá Englandi
- sæti – Igor Sapega frá Svíþjóð
Fleira tengt efni:
Deaf Chef lokið – Unni gekk mjög vel – Beðið eftir úrslitum
Unnur er komin til Danmerkur – Með nær 100 kíló af eldhúsgræjum í farangrinum
Unnur Pétursdóttir keppir í Deaf Chef í Danmörku
Myndir: af facebook síðu Deaf Chef

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel22 klukkustundir síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Frétt3 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu