Vertu memm

Keppni

Unnur Pétursdóttir sigraði í Deaf Chef keppninni

Birting:

þann

Deaf Chef - Unnur Pétursdóttir

Unnur Pétursdóttir – 1. sæti

Í dag fór fram keppnin Deaf Chef í Hótel- og veitingaskólanum í Valby í Danmörku þar sem heyrnarlausir matreiðslumenn kepptu og fulltrúi Íslands var Unnur Pétursdóttir og henni til aðstoðar var Kolbrún Völkudóttir.

Unnur vann keppnina með glæsibrag.  Innilega til hamingju með sigurinn!

Úrslitin urðu á þessa leið:

  1. sæti – Unnur Pétursdóttir frá Íslandi
  2. sæti – Scott „Punk Chef“ Grathwaite frá Englandi
  3. sæti – Igor Sapega frá Svíþjóð

Fleira tengt efni:

Deaf Chef lokið – Unni gekk mjög vel – Beðið eftir úrslitum

Stjörnukokkar dæma Deaf Chef

Unnur keppir í dag

Unnur er komin til Danmerkur – Með nær 100 kíló af eldhúsgræjum í farangrinum

Unnur Pétursdóttir keppir í Deaf Chef í Danmörku

Myndir: af facebook síðu Deaf Chef

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið