Vertu memm

Keppni

Unnur er komin til Danmerkur – Með nær 100 kíló af eldhúsgræjum í farangrinum

Birting:

þann

Kolbrún Völkudóttir og Unnur Pétursdóttir

Kolbrún Völkudóttir og Unnur Pétursdóttir

Á morgun laugardaginn 24. október fer fram matreiðslukeppni þar sem heyrnarlausir matreiðslumenn keppa og fulltrúi Íslands er Unnur Pétursdóttir.

Unnur og Kolbrún Völkudóttir aðstoðarkona eru komin til Danmerkur og er undirbúningur þegar hafinn.  Keppnisfyrirkomulagið er að hver keppandi þarf að útbúa þriggja rétta kvöldverð, 5 diska fyrir hvern rétt og einn sýningardisk.

Mikill farangur er af eldhúsgræjum, 86 kíló af hnífum, kokkafötum, eldhúsgræjum og áhöldum.

Veitingageirinn.is kemur til með að fylgjast vel með Unni í keppninni og færa ykkur fréttir bæði í máli og myndum.

Fleira tengt efni:

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið