Keppni
Unnur er komin til Danmerkur – Með nær 100 kíló af eldhúsgræjum í farangrinum
Á morgun laugardaginn 24. október fer fram matreiðslukeppni þar sem heyrnarlausir matreiðslumenn keppa og fulltrúi Íslands er Unnur Pétursdóttir.
Unnur og Kolbrún Völkudóttir aðstoðarkona eru komin til Danmerkur og er undirbúningur þegar hafinn. Keppnisfyrirkomulagið er að hver keppandi þarf að útbúa þriggja rétta kvöldverð, 5 diska fyrir hvern rétt og einn sýningardisk.
Mikill farangur er af eldhúsgræjum, 86 kíló af hnífum, kokkafötum, eldhúsgræjum og áhöldum.
Veitingageirinn.is kemur til með að fylgjast vel með Unni í keppninni og færa ykkur fréttir bæði í máli og myndum.
Fleira tengt efni:
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði