Smári Valtýr Sæbjörnsson
Tveir Michelin kokkar veiða í Laxá í Kjós
Michelin kokkarnir Raymond Blanc og Agnar Sverrisson eru núna staddir í laxveiði í Laxá í Kjós.
Fishing in lax a I kjòs a fast salmon river in Iceland with Aggi, the only Icelandic Michelin star chef in London
, skrifar Raymond Blanc á twitter síðu sinni.
Þeir félagar eru ánægðir með veiðina og voru strax búnir að veiða lax eftir 2 tíma í ánni. Reikna má fastlega með því að Agnar komi til með að bjóða Raymond að skoða nýja hágæða skyndibitastaðinn sem nú er í framkvæmdum á Miklabrautinni.
Mynd: af twitter síðu Raymond.
![]()
-
Markaðurinn1 dagur síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn2 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni10 klukkustundir síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi






