Smári Valtýr Sæbjörnsson
Tveir Michelin kokkar veiða í Laxá í Kjós
Michelin kokkarnir Raymond Blanc og Agnar Sverrisson eru núna staddir í laxveiði í Laxá í Kjós.
Fishing in lax a I kjòs a fast salmon river in Iceland with Aggi, the only Icelandic Michelin star chef in London
, skrifar Raymond Blanc á twitter síðu sinni.
Þeir félagar eru ánægðir með veiðina og voru strax búnir að veiða lax eftir 2 tíma í ánni. Reikna má fastlega með því að Agnar komi til með að bjóða Raymond að skoða nýja hágæða skyndibitastaðinn sem nú er í framkvæmdum á Miklabrautinni.
Mynd: af twitter síðu Raymond.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni5 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt4 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni18 klukkustundir síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Panera Bread lokar tveimur bakaríum í Kaliforníu og segir upp 350 starfsmönnum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
90 cm gaseldavél til sölu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lykill að starfsánægju: Hvernig forðumst við kulnun og eflum lífskraftinn?