Smári Valtýr Sæbjörnsson
Tveir Michelin kokkar veiða í Laxá í Kjós
Michelin kokkarnir Raymond Blanc og Agnar Sverrisson eru núna staddir í laxveiði í Laxá í Kjós.
Fishing in lax a I kjòs a fast salmon river in Iceland with Aggi, the only Icelandic Michelin star chef in London
, skrifar Raymond Blanc á twitter síðu sinni.
Þeir félagar eru ánægðir með veiðina og voru strax búnir að veiða lax eftir 2 tíma í ánni. Reikna má fastlega með því að Agnar komi til með að bjóða Raymond að skoða nýja hágæða skyndibitastaðinn sem nú er í framkvæmdum á Miklabrautinni.
Mynd: af twitter síðu Raymond.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt2 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Keppni3 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024