Smári Valtýr Sæbjörnsson
Tveir Michelin kokkar veiða í Laxá í Kjós
Michelin kokkarnir Raymond Blanc og Agnar Sverrisson eru núna staddir í laxveiði í Laxá í Kjós.
Fishing in lax a I kjòs a fast salmon river in Iceland with Aggi, the only Icelandic Michelin star chef in London
, skrifar Raymond Blanc á twitter síðu sinni.
Þeir félagar eru ánægðir með veiðina og voru strax búnir að veiða lax eftir 2 tíma í ánni. Reikna má fastlega með því að Agnar komi til með að bjóða Raymond að skoða nýja hágæða skyndibitastaðinn sem nú er í framkvæmdum á Miklabrautinni.
Mynd: af twitter síðu Raymond.
![]()
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt2 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn1 dagur síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Keppni1 dagur síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Markaðurinn2 klukkustundir síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi






