Keppni
Tveir forsetar í Lúxemborg
Á myndinni eru Hafliði Halldórsson forseti Klúbbs matreiðslumeistara og Gissur Guðmundsson forseti WACS, heimssamtaka matreiðslumanna, fyrir utan keppnishöllina í Lúxemborg.
Gissur flutti ræðu við opnunina og hvatti kokkana sem eru frá öllum heimshornum til að halda áfram að styðja við bakið á matreiðslukeppnum.
Ljósmynd: Sveinbjörn Úlfarsson.
Margrét Sigurðardóttir skrifar frá Lúxemborg
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla