Viðtöl, örfréttir & frumraun
Tvær Michelin stjörnur til Íslands – DILL og ÓX – Sjáðu listann yfir alla Michelin veitingastaði á Norðurlöndunum
Í gær var tilkynnt við hátíðlega athöfn í Stafangri í Noregi hvaða veitingastaðir á Norðurlöndum hljóta hina eftirsóttu Michelin-stjörnu.
Veitingastaðurinn ÓX á Laugarvegi hlaut hina eftirsóttu Michelin-stjörnu.
Veitingastaðurinn DILL tókst að endurnýja stjörnuna og að auki fékk Dill einnig Græna laufið, sjálfbærniverðlaun Michelin. Sú viðurkenning er fyrir þá matreiðslumenn sem varðveitt hafa auðlindir, sýnt upp á fjölbreytileika, dregið úr matarsóun og úr neyslu óendurnýjanlegar orku.
Rúnar Pierre Heriveaux yfirkokkur og Þráinn Freyr Vigfússon stofnandi og einn eigenda ÓX tóku við viðurkenningunni fyrir hönd veitingastaðarins. Nú hafa allir staðirnir sem bætast í flóru Michelin-stjörnustaða á Norðurlöndunum með eina stjörnu.
Vísir greindi frá í gær að Þráinn Freyr hefði farið ásamt fylgdarliði til Stafangurs. Þar er einnig Gunnar Karl Gíslason, stofnandi og einn eigenda Dill, sem hélt stjörnunni sem staðnum var veitt fyrir tveimur árum.
Listann í heild sinni yfir Michelin veitingastaði á Norðurlöndum, er hægt að skoða hér að neðan:
Þrjár Michelin Stjörnur
Danmörk
Geranium, Copenhagen
Noma, Copenhagen
Noregur
Maaemo, Oslo
Svíþjóð
Frantzén, Stockholm
Tvær Michelin Stjörnur
Danmörk
a|o|c, Copenhagen
Alchemist, Copenhagen
Frederikshøj, Aarhus Nýr
Henne Kirkeby Kro, Henne
Jordnær, Copenhagen
Kadeau, Copenhagen
KOKS, Leynavatn
Kong Hans Kælder, Copenhagen
Finnland
Palace, Helsinki Nýr
Noregur
RE-NAA, Stavanger
Svíþjóð
Aloë, Stockholm
Gastrologik, Stockholm
Oaxen Krog, Stockholm
Vollmers, Malmö
Ein Michelin Stjarna
Danmörk
Alouette, Copenhagen
Domestic, Aarhus
Dragsholm Slot Gourmet, Hørve
formel B, Copenhagen
Frederiksminde, Præstø
Gastromé, Aarhus
Jatak, Copenhagen Nýr
Kadeau Bornholm, Åkirkeby
Kiin Kiin, Copenhagen
Kokkeriet, Copenhagen
LYST, Vejle
Marchal, Copenhagen
Me|Mu, Vejle
MOTA, Nykøbing Sjælland Nýr
Søllerød Kro, Copenhagen
Substans, Aarhus
Syttende, Sønderborg
The Samuel, Copenhagen
Ti Trin Ned, Fredericia
Finnland
Demo, Helsinki
Finnjävel Salonki, Helsinki
Grön, Helsinki
Inari, Helsinki
Kaskis, Turku Nýr
Olo, Helsinki
Ora, Helsinki
Ísland
DILL, Reykjavík
ÓX, Reykjavík Nýr
Noregur
Bare, Bergen
Credo, Trondheim
FAGN, Trondheim
Hot Shop, Oslo Nýr
Hyde, Oslo Nýr
Kontrast, Oslo
Lysverket, Bergen Nýr
Sabi Omakase, Stavanger
Schlägergården, Oslo Nýr
Speilsalen, Trondheim
Statholdergaarden, Oslo
Under, Lindesnes
Svíþjóð
28+, Gothenburg
Adam / Albin, Stockholm Nýr
Agrikultur, Stockholm
Aira, Stockholm
ÄNG, Tvååker
bhoga, Gothenburg
Ekstedt, Stockholm
Etoile, Stockholm
Knystaforsen, Rydöbruk Nýr
Koka, Gothenburg
Nour, Stockholm Nýr
Operakällaren, Stockholm
PM & Vänner, Växjö
Project, Gothenburg
SK Mat & Människor, Gothenburg
Sushi Sho, Stockholm
Bib Gourmands
Danmörk
Anarki, Copenhagen
Anx, Aarhus
Barabba, Copenhagen
Bjørnekælderen, Copenhagen Nýr
Enomania, Copenhagen
Kødbyens Fiskebar, Copenhagen
Marv & Ben, Copenhagen
Mêlée, Copenhagen
Møf, Aarhus Nýr
Møntergade, Copenhagen
Norrlyst, Copenhagen
Pluto, Copenhagen
Pondus, Aarhus
Selma, Copenhagen
Silberbauers Bistro, Copenhagen
Finnland
Gaijin, Helsinki
Nolla, Helsinki
Noregur
FAGN-Bistro, Trondheim
Jossa Mat & Drikke, Trondheim Nýr
Smalhans, Oslo
Svíþjóð
Allegrine, Stockholm
Babette, Stockholm
Bar Agrikultur, Stockholm
Brasserie Bobonne, Stockholm
Familjen, Gothenburg
Kagges, Stockholm
Lilla Ego, Stockholm
Mathias Dahlgren-Matbaren, Stockholm Nýr
Namu, Malmö
Oaxen Slip, Stockholm
Ruths, Malmö Nýr
Somm, Gothenburg
Græna laufið
Denmark
Alchemist, Copenhagen
Alouette, Copenhagen
Amass, Copenhagen
Ark, Copenhagen
Brace, Copenhagen
Domestic, Aarhus
Frederiksminde, Præstø
Hærværk, Aarhus
Henne Kirkeby Kro
KOKS, Leynavatn
LYST, Vejle
Molskroen, Ebeltoft
Moment, Rønde
Noma, Copenhagen
Tèrra, Copenhagen
Finland
Grön, Helsinki
Ora, Helsinki
Natura, Helsinki Nýr
Nolla, Helsinki
Iceland
Dill, Reykjavic Nýr
Norway
Credo, Trondheim
Einer, Oslo
FYR Bistronomi & Bar, Oslo
Jossa Mat Drikke, Trondheim Nýr
Maaemo, Oslo
Rest., Oslo
Stallen, Oslo
Sweden
Agrikultur, Stockholm
ÄNG, Tvååker
bhoga, Gothenburg
Etoile, Stockholm
Fotografiska, Stockholm
Gastrologik, Stockholm
Knystaforsen, Rydöbruk Nýr
Oaxen Slip, Stockholm
Oaxen Krog, Stockholm
Oxenstiernan, Stockholm Nýr
PM & Vänner, Växjö
Samsett mynd: aðsendar
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Uppskriftir1 dagur síðan
Ekta franskar jólakræsingar hjá Sweet Aurora í Reykjavík – Einstakt Aðventudagatal
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Mánaðartilboð og jólalisti á dúndur afslætti
-
Nýtt á matseðli2 dagar síðan
Grillaður lax að hætti Sumac
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lambakjötsúpa – yljar á köldu vetrarkvöldi