Markaðurinn
Tryggðu þér La Sommeliére vínkæli á dúndur tilboði
Það þekkja margir frönsku La Sommeliére vínkælana sem hafa farið sigurför um heiminn, en nú þegar hafa yfir 1000 vínkælar frá fyrirtækinu selst á Íslandi og má sjá þá á mörgum af betri veitingastöðum og hótelum landsins.
La Sommeliére framleiðir hágæða franska vínkæla sem henta einstaklega vel á veitingastaði, bari, hótel og gistiheimili, því eins og Frakkarnir segja sjálfir þá skiptir hitastig vínsins höfuðmáli þegar það er drukkið.
Hægt er að kaupa sérhannaða kæla eða einfaldari týpur.
Valið er um eitt eða tvö hitastig og hversu margar flöskur skápurinn tekur, fer allt eftir þörfum hvers og eins.
Bako Ísberg er sölu og umboðsaðili La Sommeliére og Climadiff á Íslandi, en í augnablikinu standa yfir vínkæladagar hjá fyrirtækinu þar sem hægt er að nálgast vandaða vínkæla á dúndur verði.
HÉR má skoða tilboðin á vínkælum hjá Bako Ísberg.
HÉR má skoða allt úrvalið frá La Sommeliére og Climadiff hjá fyrirtækinu.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Keppni3 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Uppskriftir2 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Frétt4 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó












