Markaðurinn
Tryggðu þér La Sommeliére vínkæli á dúndur tilboði
Það þekkja margir frönsku La Sommeliére vínkælana sem hafa farið sigurför um heiminn, en nú þegar hafa yfir 1000 vínkælar frá fyrirtækinu selst á Íslandi og má sjá þá á mörgum af betri veitingastöðum og hótelum landsins.
La Sommeliére framleiðir hágæða franska vínkæla sem henta einstaklega vel á veitingastaði, bari, hótel og gistiheimili, því eins og Frakkarnir segja sjálfir þá skiptir hitastig vínsins höfuðmáli þegar það er drukkið.
Hægt er að kaupa sérhannaða kæla eða einfaldari týpur.
Valið er um eitt eða tvö hitastig og hversu margar flöskur skápurinn tekur, fer allt eftir þörfum hvers og eins.
Bako Ísberg er sölu og umboðsaðili La Sommeliére og Climadiff á Íslandi, en í augnablikinu standa yfir vínkæladagar hjá fyrirtækinu þar sem hægt er að nálgast vandaða vínkæla á dúndur verði.
HÉR má skoða tilboðin á vínkælum hjá Bako Ísberg.
HÉR má skoða allt úrvalið frá La Sommeliére og Climadiff hjá fyrirtækinu.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars