Markaðurinn
Tryggðu þér La Sommeliére vínkæli á dúndur tilboði
Það þekkja margir frönsku La Sommeliére vínkælana sem hafa farið sigurför um heiminn, en nú þegar hafa yfir 1000 vínkælar frá fyrirtækinu selst á Íslandi og má sjá þá á mörgum af betri veitingastöðum og hótelum landsins.
La Sommeliére framleiðir hágæða franska vínkæla sem henta einstaklega vel á veitingastaði, bari, hótel og gistiheimili, því eins og Frakkarnir segja sjálfir þá skiptir hitastig vínsins höfuðmáli þegar það er drukkið.
Hægt er að kaupa sérhannaða kæla eða einfaldari týpur.
Valið er um eitt eða tvö hitastig og hversu margar flöskur skápurinn tekur, fer allt eftir þörfum hvers og eins.
Bako Ísberg er sölu og umboðsaðili La Sommeliére og Climadiff á Íslandi, en í augnablikinu standa yfir vínkæladagar hjá fyrirtækinu þar sem hægt er að nálgast vandaða vínkæla á dúndur verði.
HÉR má skoða tilboðin á vínkælum hjá Bako Ísberg.
HÉR má skoða allt úrvalið frá La Sommeliére og Climadiff hjá fyrirtækinu.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt6 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður