Markaðurinn
Tryggðu þér La Sommeliére vínkæli á dúndur tilboði
Það þekkja margir frönsku La Sommeliére vínkælana sem hafa farið sigurför um heiminn, en nú þegar hafa yfir 1000 vínkælar frá fyrirtækinu selst á Íslandi og má sjá þá á mörgum af betri veitingastöðum og hótelum landsins.
La Sommeliére framleiðir hágæða franska vínkæla sem henta einstaklega vel á veitingastaði, bari, hótel og gistiheimili, því eins og Frakkarnir segja sjálfir þá skiptir hitastig vínsins höfuðmáli þegar það er drukkið.
Hægt er að kaupa sérhannaða kæla eða einfaldari týpur.
Valið er um eitt eða tvö hitastig og hversu margar flöskur skápurinn tekur, fer allt eftir þörfum hvers og eins.
Bako Ísberg er sölu og umboðsaðili La Sommeliére og Climadiff á Íslandi, en í augnablikinu standa yfir vínkæladagar hjá fyrirtækinu þar sem hægt er að nálgast vandaða vínkæla á dúndur verði.
HÉR má skoða tilboðin á vínkælum hjá Bako Ísberg.
HÉR má skoða allt úrvalið frá La Sommeliére og Climadiff hjá fyrirtækinu.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit