Uppskriftir
Tómatseyði Ragnars Wessman

Ragnar Wessman matreiðslumeistari
Þessi uppskrift vann silfurverðlaun á heimsmeistaramóti landsliða í matreiðslu, en keppnin var haldin í Berlín dagana 8. – 13. september árið 1996.
Innihald
2 l vatn
1,5 kg tómatar
80 gr laukur
35 gr hvítlauks geirar
240 gr selleri stöngull
80 gr gulrætur
30 gr steinselju stönglar
200 gr salt laus grænmetis kraftur (oscar)
750 ml sæt vín (Baron de montequ)
250 gr eggjahvítur
12 basil lauf
Aðferð:
Hakkið grænmetið og blandið út í grænmetis soðið og sæt vínið, þeytið eggjahvíturnar út í og kryddið til, látið suðuna koma upp og látið malla við vægan hita. Framreiðið með basil laufum.
Höfundur: Ragnar Wessman matreiðslumeistari
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir






