Uppskriftir
Tómatseyði Ragnars Wessman

Ragnar Wessman matreiðslumeistari
Þessi uppskrift vann silfurverðlaun á heimsmeistaramóti landsliða í matreiðslu, en keppnin var haldin í Berlín dagana 8. – 13. september árið 1996.
Innihald
2 l vatn
1,5 kg tómatar
80 gr laukur
35 gr hvítlauks geirar
240 gr selleri stöngull
80 gr gulrætur
30 gr steinselju stönglar
200 gr salt laus grænmetis kraftur (oscar)
750 ml sæt vín (Baron de montequ)
250 gr eggjahvítur
12 basil lauf
Aðferð:
Hakkið grænmetið og blandið út í grænmetis soðið og sæt vínið, þeytið eggjahvíturnar út í og kryddið til, látið suðuna koma upp og látið malla við vægan hita. Framreiðið með basil laufum.
Höfundur: Ragnar Wessman matreiðslumeistari
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður






