Uppskriftir
Tómatseyði Ragnars Wessman
Þessi uppskrift vann silfurverðlaun á heimsmeistaramóti landsliða í matreiðslu, en keppnin var haldin í Berlín dagana 8. – 13. september árið 1996.
Innihald
2 l vatn
1,5 kg tómatar
80 gr laukur
35 gr hvítlauks geirar
240 gr selleri stöngull
80 gr gulrætur
30 gr steinselju stönglar
200 gr salt laus grænmetis kraftur (oscar)
750 ml sæt vín (Baron de montequ)
250 gr eggjahvítur
12 basil lauf
Aðferð:
Hakkið grænmetið og blandið út í grænmetis soðið og sæt vínið, þeytið eggjahvíturnar út í og kryddið til, látið suðuna koma upp og látið malla við vægan hita. Framreiðið með basil laufum.
Höfundur: Ragnar Wessman matreiðslumeistari
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni3 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni2 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Taktu þátt í skemmtilegum jólaleik 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Svansleyfi fyrir íslenska framleiðslu Tandur
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Jólabollukeppni Barþjónaklúbbs Íslands á Gauknum til styrktar Píeta Samtökunum