Smári Valtýr Sæbjörnsson
Þreifingar um sölu á Greifanum á Akureyri?
Á vefnum Kaffið.is kemur fram að Foodco hefur tekið ákvörðun um að selja Greifann en starfsmönnum Greifans á Akureyri var tilkynnt það á jólagleði þeirra í gær. Arinbjörn Þórarinsson framkvæmdastjóri Greifans mun taka yfir rekstur hans eftir að kaupin ganga í gegn.
Ekki virðist vera rétt með farið í frétt um söluna, því að visir.is hefur eftir einum eiganda FoodCo, Jóhanni Erni forstjóra:
„Við eigum staðinn í dag og rekum staðinn í dag og munum gera það á morgun“
, sagði Jóhann í samtali við visir.is.
Mynd: greifinn.is
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Markaðurinn2 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA






