Smári Valtýr Sæbjörnsson
Þreifingar um sölu á Greifanum á Akureyri?
Á vefnum Kaffið.is kemur fram að Foodco hefur tekið ákvörðun um að selja Greifann en starfsmönnum Greifans á Akureyri var tilkynnt það á jólagleði þeirra í gær. Arinbjörn Þórarinsson framkvæmdastjóri Greifans mun taka yfir rekstur hans eftir að kaupin ganga í gegn.
Ekki virðist vera rétt með farið í frétt um söluna, því að visir.is hefur eftir einum eiganda FoodCo, Jóhanni Erni forstjóra:
„Við eigum staðinn í dag og rekum staðinn í dag og munum gera það á morgun“
, sagði Jóhann í samtali við visir.is.
Mynd: greifinn.is
-
Frétt2 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðan
Jólakveðja frá Kokkalandsliðinu og Klúbbi matreiðslumeistara – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Jólakveðja frá Leiðtoga matvæla- og veitingagreina