Smári Valtýr Sæbjörnsson
Þreifingar um sölu á Greifanum á Akureyri?
Á vefnum Kaffið.is kemur fram að Foodco hefur tekið ákvörðun um að selja Greifann en starfsmönnum Greifans á Akureyri var tilkynnt það á jólagleði þeirra í gær. Arinbjörn Þórarinsson framkvæmdastjóri Greifans mun taka yfir rekstur hans eftir að kaupin ganga í gegn.
Ekki virðist vera rétt með farið í frétt um söluna, því að visir.is hefur eftir einum eiganda FoodCo, Jóhanni Erni forstjóra:
„Við eigum staðinn í dag og rekum staðinn í dag og munum gera það á morgun“
, sagði Jóhann í samtali við visir.is.
Mynd: greifinn.is
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson keppir í kokteilagerð um helgina í stærsta spilavíti í Evrópu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Vel heppnað eftirréttanámskeið Iðunnar og Ólöfu Ólafsdóttur Konditor og eftirréttameistara – Myndir og vídeó
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fullbúin bás til sölu á besta stað í Mathöll Höfða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Girnilegt smurbrauð hjá Skál á nýjum jólamatseðli
-
Frétt4 dagar síðan
KS hyggst kaupa B. Jensen – Ágúst Torfi: Ég get staðfest að það eru alvarlegar viðræður í gangi…
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jól á Ekrunni