Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Þórarinn ætlar að bjóða upp á 33 til 66 % ódýrari pizzur en þekkist annars staðar
Vonir standa til að Spaðinn, nýr pizzastaður Þórarins Ævarssonar, muni opna í vor. Þar hyggst Þórarinn, sem enn er kenndur við Ikea, bjóða upp á pizzur „á nýju verði.“ Enginn pizza muni kosta 2500 krónur, þó svo að þær verði drekkhlaðnar áleggi og stærri en á öðrum pizzustöðum landsins.
Í Bítinu á Bylgjunni í morgun ræddi Þórarinn Spaðann nánar, sem hægt er að hlusta á með því að smella hér.
Mynd: skjáskot úr myndbandi Í Bítinu á Bylgjunni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni7 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana