Axel Þorsteinsson
Thomas Coohill – Rub 23
Fyrsta skiptið sem ég kem à Rub 23 og verður stutt í það að ég fari aftur og sjái hvað þeir hafa upp á að bjóða.
Gestakokkur þeirra í ár er Thomas Coohill og hefur verið kokkur síðan hann var 17 ára, hann lærði færðin sín hjá meistarakokkum á 3 stjörnu Michelin L’Oustau de baumaniere í Frakklandi, fimm stjörnu Mobile Le Francais í Illinois og Ma Masion í Los Angeles.
Thomas hefur afrekað mikið í bandaríkjunum og er vel virtur à sínum heimaslóðum.
Kokteill:
Minnir mig smá à kokteillinn í fyrra en með twisti, virkilega flottur.
Fínn starter, humarinn góður.
Mjög góð bleikja

Lambahryggvöðvi, stökkar kartöflur, gulrótamauk, þurrkaðar villijurtir, steikt rósmarín, rósakàl, mintu ilmandi lambasoð
Alltaf flottur réttur en þessi var spot on, lambið frábært.

Hverabrauðsbúðingur, saltaður karamellu skyr ís, reyka bökuð villt ber.
Mjög góður ís, en þarf að fínisera kökuna/búðinginn
Flottur staður og flott stemning, væri gaman að koma aftur og taka konuna með sér þá, en ekki kokkanema 🙂
Myndir: Björn
/Axel
Allar Food and fun fréttir og umfjallanir hér.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun24 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta