Markaðurinn
Þeytari ársins 2009
EKRAN sem umboðsaðili DEBIC á Íslandi kynnir með ánægju keppnina „Þeytari ársins 2009“. Keppnin Þeytari Ársins felst í að handþeyta 1 lítra af DEBIC DUO rjóma, keppnistími er að hámarki 10 mínútur, frá upphafi til enda.
Dæmt verður eftir magni, áferð, tíma o.fl.
Dómarar eru þeir Friðgeir Ingi Eiríksson (Hótel Holt) og Hafliði Ragnarsson (Mosfellsbakarí).
Hámarksfjöldi keppenda er takmarkaður við 24. (Þeir fyrstu sem skrá sig komast að).
Skráning fer fram á heimasíðu Ekrunnar: www.1912.is/ekran/skraning
Takmarkanir:
Keppnin er einvörðungu fyrir bakara, matreiðslumenn/konur og nema.
Keppnin Þeytari Ársins verður haldin í tengslum við sýninguna STÓRELDHÚSIÐ 2009. Fimmtudaginn 29 október í andyri Grand Hótel keppnin hefst stundvísislega kl. 16:30
Vegleg verðlaun verða fyrir siguvegara keppninna, farandverðlaunagripurinn ÞEYTARI ÁRSINS ásamt persónulegum verðlaunum.
Nánari upplýsingar veita þeir Guðmundur Hallgrímsson í síma 530-8518 / 897-8640 eða Jón Ingi Einarsson í síma 530-8596 / 824-8596

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum