Markaðurinn
Þeytari ársins 2009
EKRAN sem umboðsaðili DEBIC á Íslandi kynnir með ánægju keppnina „Þeytari ársins 2009“. Keppnin Þeytari Ársins felst í að handþeyta 1 lítra af DEBIC DUO rjóma, keppnistími er að hámarki 10 mínútur, frá upphafi til enda.
Dæmt verður eftir magni, áferð, tíma o.fl.
Dómarar eru þeir Friðgeir Ingi Eiríksson (Hótel Holt) og Hafliði Ragnarsson (Mosfellsbakarí).
Hámarksfjöldi keppenda er takmarkaður við 24. (Þeir fyrstu sem skrá sig komast að).
Skráning fer fram á heimasíðu Ekrunnar: www.1912.is/ekran/skraning
Takmarkanir:
Keppnin er einvörðungu fyrir bakara, matreiðslumenn/konur og nema.
Keppnin Þeytari Ársins verður haldin í tengslum við sýninguna STÓRELDHÚSIÐ 2009. Fimmtudaginn 29 október í andyri Grand Hótel keppnin hefst stundvísislega kl. 16:30
Vegleg verðlaun verða fyrir siguvegara keppninna, farandverðlaunagripurinn ÞEYTARI ÁRSINS ásamt persónulegum verðlaunum.
Nánari upplýsingar veita þeir Guðmundur Hallgrímsson í síma 530-8518 / 897-8640 eða Jón Ingi Einarsson í síma 530-8596 / 824-8596
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni12 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar12 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra





