Markaðurinn
Þeytari ársins 2009
EKRAN sem umboðsaðili DEBIC á Íslandi kynnir með ánægju keppnina „Þeytari ársins 2009“. Keppnin Þeytari Ársins felst í að handþeyta 1 lítra af DEBIC DUO rjóma, keppnistími er að hámarki 10 mínútur, frá upphafi til enda.
Dæmt verður eftir magni, áferð, tíma o.fl.
Dómarar eru þeir Friðgeir Ingi Eiríksson (Hótel Holt) og Hafliði Ragnarsson (Mosfellsbakarí).
Hámarksfjöldi keppenda er takmarkaður við 24. (Þeir fyrstu sem skrá sig komast að).
Skráning fer fram á heimasíðu Ekrunnar: www.1912.is/ekran/skraning
Takmarkanir:
Keppnin er einvörðungu fyrir bakara, matreiðslumenn/konur og nema.
Keppnin Þeytari Ársins verður haldin í tengslum við sýninguna STÓRELDHÚSIÐ 2009. Fimmtudaginn 29 október í andyri Grand Hótel keppnin hefst stundvísislega kl. 16:30
Vegleg verðlaun verða fyrir siguvegara keppninna, farandverðlaunagripurinn ÞEYTARI ÁRSINS ásamt persónulegum verðlaunum.
Nánari upplýsingar veita þeir Guðmundur Hallgrímsson í síma 530-8518 / 897-8640 eða Jón Ingi Einarsson í síma 530-8596 / 824-8596
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn Parma flytur – Leó Máni: Við höfum fengið mjög góðar móttökur….
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matarupplifun í jólapakkann – Dineout gjafabréf gildir á yfir 300 veitingastaði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ris a la mande ostakaka í glösum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar á Laugaveginum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ferskur kavíar er kominn í hús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ljúffengir léttkryddaðir andarleggir – fullkomin villibráð
-
Frétt3 dagar síðan
Afhendingartími eggja lengdur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel10 klukkustundir síðan
Wok to Walk opnar á Íslandi – Einar Örn: það er mjög spennandi að taka þátt í opnuninni hér heima ….