Frétt
Þetta eru bestu veitingastaðir landsins að mati White Guide
Nýja White Guide handbókin er komin út og eru 14 íslenskir veitingastaðir á listanum, sem skiptast í eftirfarandi fjóra flokka:
GLOBAL MASTERS LEVEL
1. ÒX Restaurant, Reykjavik 36/89
MASTERS LEVEL
2. Slippurinn, Vestmannaeyjar 32/75
VERY FINE LEVEL
3. Grillið, Reykjavík 30/75
4. Norð Austur Sushi & Bar, Seyðisfjörður 31/74
5. Marshall house/La Primavera, Reykjavík 28/74
6. Austur – Indiafjelagid, Reykjavik 32/72
7. Skál (Hlemmur Mathöll), Reykjavík 31/72
8. Matur og Drykkur, Reykjavík 30/72
9. Vox Brasserie & Bar (Hilton Hotel), Reykjavík 30/71
FINE LEVEL
10. MAT BAR, Reykjavík 27/69
11. Mimir (Radisson Blu Saga Hotel), Reykjavík 27/67
12. Tjöruhúsið, Ísafjörður 29/66
13. Moss Restaurant, Grindavík 22/65
14. Sumac Grill + Drinks, Reykjavík 25/62
Tölurnar fyrir aftan veitingastaðina tilgreinir fjölda stiga í flokkunum. Mest er hægt að fá 40 (til vinstri) fyrir matinn og seinni talan sýnir fjölda stiga á heildarlistanum, en mest er hægt að fá 100 stig í þeim flokki.
Nánari umfjöllun um veitingastaðina er hægt að lesa hér.
Fleiri White Guide fréttir hér.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni2 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni3 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni4 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Keppni5 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Keppni4 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fyrsta grænkera Michelin stjarnan í Bretlandi