Frétt
Þetta eru bestu veitingastaðir landsins að mati White Guide
Nýja White Guide handbókin er komin út og eru 14 íslenskir veitingastaðir á listanum, sem skiptast í eftirfarandi fjóra flokka:
GLOBAL MASTERS LEVEL
1. ÒX Restaurant, Reykjavik 36/89
MASTERS LEVEL
2. Slippurinn, Vestmannaeyjar 32/75
VERY FINE LEVEL
3. Grillið, Reykjavík 30/75
4. Norð Austur Sushi & Bar, Seyðisfjörður 31/74
5. Marshall house/La Primavera, Reykjavík 28/74
6. Austur – Indiafjelagid, Reykjavik 32/72
7. Skál (Hlemmur Mathöll), Reykjavík 31/72
8. Matur og Drykkur, Reykjavík 30/72
9. Vox Brasserie & Bar (Hilton Hotel), Reykjavík 30/71
FINE LEVEL
10. MAT BAR, Reykjavík 27/69
11. Mimir (Radisson Blu Saga Hotel), Reykjavík 27/67
12. Tjöruhúsið, Ísafjörður 29/66
13. Moss Restaurant, Grindavík 22/65
14. Sumac Grill + Drinks, Reykjavík 25/62
Tölurnar fyrir aftan veitingastaðina tilgreinir fjölda stiga í flokkunum. Mest er hægt að fá 40 (til vinstri) fyrir matinn og seinni talan sýnir fjölda stiga á heildarlistanum, en mest er hægt að fá 100 stig í þeim flokki.
Nánari umfjöllun um veitingastaðina er hægt að lesa hér.
Fleiri White Guide fréttir hér.

-
Keppni2 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni1 dagur síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Keppni6 klukkustundir síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025