Markaðurinn
Þetta er svolítið öðruvísi barþjónakeppni – Finlandia Mystery Basket
Barþjónakeppnin „Finlandia Mystery Basket“ verður haldin fimmtudagskvöldið 22. október, klukkan 22 með fljótandi veigum á Lava barnum í Reykjavík.
Keppnisfyrirkomulagið er skemmtilegt og öðruvísi en við er að búast, keppendur finna sætan long drink kokteil úr því hráefni sem verður í óvissu körfunni og fá allir sömu körfuna.
Keppendur fá 5 mínútur til undirbúnings og smökkunar, 7 mín í keppninni sjálfri. Besti kokteillinn að mati dómnefndar vinnur, refsistig gefin fyrir umframtíma og illa frágengna vinnustöð.
Í vinning er gjafabréf frá Wow air ásamt fjölda annarra vinninga.
Eftir keppni mun DJ Sindri BM halda uppi stemningu til lokunar. Auðvitað verður gestum leyft að smakka kokteilana, ásamt því að góð tilboð verða á barnum fyrir þá sem vilja meira.
Barþjónar geta skráð sig til keppni á [email protected] til 20. október n.k.
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn5 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Kokkalandsliðið15 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu





