Markaðurinn
Þetta er lag dagsins hjá Bako Ísberg
Það er sjaldan lognmolla hjá Bako Ísberg, en þessa vikuna er 20% afsláttur á Zwiesel glösum hjá fyrirtækinu í tilefni af leiðtogafundinum sem fram fór í vikunni.
Þar sem Emmanuel Macron Frakklandsforseti var á landinu þá fannst Bako Ísberg mönnum tilvalið að lag dagsins væri Red Red Wine með UB40 enda Frakkar rómaðir fyrir sitt einstaka rauðvín og Zwiesel glösin gera allt vín betra þannig að þetta er hin fullkomna blanda og klárlega lag við hæfi.
Bako Ísberg býður ykkur að kíkja í verslun sína að Höfðabakka 9 og kynna ykkur þessi einstöku og margrómuðu blýlausu kristalglös með trítanvörninni nú á 20% afslætti!
Svo er auðvitað alltaf hægt að skoða úrvalið af Zwiesel og öllu því sem fyrirtækið hefur upp á að bjóða á www.bakoisberg.is
Hér er lag dagsins, njótið vel:
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Keppni11 klukkustundir síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Vín, drykkir og keppni8 klukkustundir síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu