Markaðurinn
Þetta er lag dagsins hjá Bako Ísberg
Það er sjaldan lognmolla hjá Bako Ísberg, en þessa vikuna er 20% afsláttur á Zwiesel glösum hjá fyrirtækinu í tilefni af leiðtogafundinum sem fram fór í vikunni.
Þar sem Emmanuel Macron Frakklandsforseti var á landinu þá fannst Bako Ísberg mönnum tilvalið að lag dagsins væri Red Red Wine með UB40 enda Frakkar rómaðir fyrir sitt einstaka rauðvín og Zwiesel glösin gera allt vín betra þannig að þetta er hin fullkomna blanda og klárlega lag við hæfi.
Bako Ísberg býður ykkur að kíkja í verslun sína að Höfðabakka 9 og kynna ykkur þessi einstöku og margrómuðu blýlausu kristalglös með trítanvörninni nú á 20% afslætti!
Svo er auðvitað alltaf hægt að skoða úrvalið af Zwiesel og öllu því sem fyrirtækið hefur upp á að bjóða á www.bakoisberg.is
Hér er lag dagsins, njótið vel:
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn1 dagur síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya







