Keppni
Þessir fimm keppa til úrslita í Kokkur ársins 2017 samkvæmt spá lesenda veitingageirans
Eins og fram hefur komið þá eru 12 matreiðslumenn sem keppa í undanúrslitum í keppninni Kokkur ársins 2017.
Forkeppnin fer fram á morgun mánudaginn 18. september á veitingastaðnum Kolabrautinni í Hörpu og eru fimm keppendur sem komast áfram og keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2017.
Gerð var könnun nú í vikunni og voru 589 sem höfðu tekið þátt í könnunni þegar þetta er skrifað.
Þessir hafa fengið flest atkvæði að svo stöddu:
Sævar Lárusson / Kol (14%, 221 Atkvæði)
Víðir Erlingsson / Bláa Lónið (14%, 220 Atkvæði)
Hafsteinn Ólafsson / Sumac Grill + Drinks (12%, 182 Atkvæði)
Rúnar Pierre Heriveau / Grillið Hótel Saga (11%, 174 Atkvæði)
Garðar Kári Garðarsson / Strikið/Deplar Farm (9%, 139 Atkvæði)
Enn þá er hægt að kjósa fram að keppni:
Hvaða 5 keppendur keppa til úrslita? Veldu 5 möguleika
- Sævar Lárusson / Kol (15%, 289 Atkvæði)
- Víðir Erlingsson / Bláa Lónið (13%, 264 Atkvæði)
- Hafsteinn Ólafsson / Sumac Grill + Drinks (12%, 230 Atkvæði)
- Rúnar Pierre Heriveau / Grillið Hótel Saga (11%, 217 Atkvæði)
- Garðar Kári Garðarsson / Strikið/Deplar Farm (9%, 176 Atkvæði)
- Ari Freyr Valdimarsson / Matarkjallarinn (9%, 173 Atkvæði)
- Bjarni Viðar Þorsteinsson / Sjávargrillið (8%, 165 Atkvæði)
- Daníel Cochran Jónsson / Sushi Social (6%, 120 Atkvæði)
- Sindri Guðbrandur Sigurðsson / Langá Veiðihús (6%, 117 Atkvæði)
- Knútur Kristjánsson / Köket Falkenberg (4%, 79 Atkvæði)
- Logi Brynjarsson / Höfnin (4%, 76 Atkvæði)
- Arsen Aleksandersson / Argentína Steikhús (3%, 65 Atkvæði)
Fjöldi kjósenda: 750
Smellið hér til að lesa allt um Kokkur ársins.
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Frétt1 dagur síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi