Nemendur & nemakeppni
Þessir bakaranemar keppa í forkeppni Nemakeppni Kornax 2015
Forkeppni Nemakeppni Kornax 2015 verður haldin fimmtudag og föstudag 26. og 27. febrúar. Það er bakaradeild Hótel og matvælaskólans í Kópavogi, Kornax, Landssamband bakarameistara og Klúbbur bakarameistara sem sjá um framkvæmd keppninnar.
Þeir sem keppa í forkeppninni eru eftirtaldir:
Fimmtudaginn 26. febrúar 2015
- Íris Björk Óskarsdóttir – Sveinsbakarí
- Birgir þór sigurjónsson – Passion
- Hálfdán Þór Þorsteinsson – Sauðárkróksbakarí
- Davíð Alex Ómarsson – Icelandair Natura
- Fannar Sævarsson – Okkar Bakarí
- Davíð Þór Vilhjálmsson – Gæðabakstur
- Jón Árni Haraldsson – Mosfellsbakarí
Föstudaginn 27. febrúar 2015
- Brynjar Pálmarsson – Icelandair Natura
- Anna María Guðmundsdóttir – Mosfellsbakarí
- Gunnlaugur Ingason – Kökulist
- Hrólfur Erling Guðmundsson – Björnsbakarí
Keppnin hefst klukkan 09:00 báða dagana og úrslit verða kynnt föstudaginn 27. febrúar klukkan 17:00. Úrslitakeppnin verður haldin 5.-6. mars næstkomandi.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið7 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn7 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn7 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn






