Vertu memm

Nemendur & nemakeppni

Þessir bakaranemar keppa í forkeppni Nemakeppni Kornax 2015

Birting:

þann

Hótel og matvælaskólinn í Menntaskólanum í Kópavogi

Keppnin fer fram í Hótel og matvælaskólanum

Forkeppni Nemakeppni Kornax 2015 verður haldin fimmtudag og föstudag 26. og 27. febrúar. Það er bakaradeild Hótel og matvælaskólans í Kópavogi, Kornax, Landssamband bakarameistara og Klúbbur bakarameistara sem sjá um framkvæmd keppninnar.

Þeir sem keppa í forkeppninni eru eftirtaldir:

Fimmtudaginn 26. febrúar 2015

  • Íris Björk Óskarsdóttir – Sveinsbakarí
  • Birgir þór sigurjónsson – Passion
  • Hálfdán Þór Þorsteinsson – Sauðárkróksbakarí
  • Davíð Alex Ómarsson – Icelandair Natura
  • Fannar Sævarsson – Okkar Bakarí
  • Davíð Þór Vilhjálmsson – Gæðabakstur
  • Jón Árni Haraldsson – Mosfellsbakarí

Föstudaginn 27. febrúar 2015

  • Brynjar Pálmarsson – Icelandair Natura
  • Anna María Guðmundsdóttir – Mosfellsbakarí
  • Gunnlaugur Ingason – Kökulist
  • Hrólfur Erling Guðmundsson – Björnsbakarí

Keppnin hefst klukkan 09:00 báða dagana og úrslit verða kynnt föstudaginn 27. febrúar klukkan 17:00.  Úrslitakeppnin verður haldin 5.-6. mars næstkomandi.

 

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið