Nemendur & nemakeppni
Þessir bakaranemar keppa í forkeppni Nemakeppni Kornax 2015
Forkeppni Nemakeppni Kornax 2015 verður haldin fimmtudag og föstudag 26. og 27. febrúar. Það er bakaradeild Hótel og matvælaskólans í Kópavogi, Kornax, Landssamband bakarameistara og Klúbbur bakarameistara sem sjá um framkvæmd keppninnar.
Þeir sem keppa í forkeppninni eru eftirtaldir:
Fimmtudaginn 26. febrúar 2015
- Íris Björk Óskarsdóttir – Sveinsbakarí
- Birgir þór sigurjónsson – Passion
- Hálfdán Þór Þorsteinsson – Sauðárkróksbakarí
- Davíð Alex Ómarsson – Icelandair Natura
- Fannar Sævarsson – Okkar Bakarí
- Davíð Þór Vilhjálmsson – Gæðabakstur
- Jón Árni Haraldsson – Mosfellsbakarí
Föstudaginn 27. febrúar 2015
- Brynjar Pálmarsson – Icelandair Natura
- Anna María Guðmundsdóttir – Mosfellsbakarí
- Gunnlaugur Ingason – Kökulist
- Hrólfur Erling Guðmundsson – Björnsbakarí
Keppnin hefst klukkan 09:00 báða dagana og úrslit verða kynnt föstudaginn 27. febrúar klukkan 17:00. Úrslitakeppnin verður haldin 5.-6. mars næstkomandi.
![]()
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?






