Nemendur & nemakeppni
Þessir bakaranemar keppa í forkeppni Nemakeppni Kornax 2015
Forkeppni Nemakeppni Kornax 2015 verður haldin fimmtudag og föstudag 26. og 27. febrúar. Það er bakaradeild Hótel og matvælaskólans í Kópavogi, Kornax, Landssamband bakarameistara og Klúbbur bakarameistara sem sjá um framkvæmd keppninnar.
Þeir sem keppa í forkeppninni eru eftirtaldir:
Fimmtudaginn 26. febrúar 2015
- Íris Björk Óskarsdóttir – Sveinsbakarí
- Birgir þór sigurjónsson – Passion
- Hálfdán Þór Þorsteinsson – Sauðárkróksbakarí
- Davíð Alex Ómarsson – Icelandair Natura
- Fannar Sævarsson – Okkar Bakarí
- Davíð Þór Vilhjálmsson – Gæðabakstur
- Jón Árni Haraldsson – Mosfellsbakarí
Föstudaginn 27. febrúar 2015
- Brynjar Pálmarsson – Icelandair Natura
- Anna María Guðmundsdóttir – Mosfellsbakarí
- Gunnlaugur Ingason – Kökulist
- Hrólfur Erling Guðmundsson – Björnsbakarí
Keppnin hefst klukkan 09:00 báða dagana og úrslit verða kynnt föstudaginn 27. febrúar klukkan 17:00. Úrslitakeppnin verður haldin 5.-6. mars næstkomandi.
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa