Keppni
Þessi komust áfram í úrslit Nemakeppni Kornax í bakstri
Föstudaginn 2. mars s.l. fór fram undankeppni í bakstri fyrir Nemakeppni Kornax í Hótel- og matvælaskólanum.
Sjá einnig: Nemakeppni Kornax í bakstri – Forkeppnin haldin 2. mars
Keppnin var að venju bæði hörð og spennandi enda leggja nemarnir hart að sér til þess að komast í úrslitin.
Sjá einnig: Æfingar fyrir nemakeppni í bakstri í fullum gangi
Það var augljóst að allir væru búnir að undirbúa sig vel enda fór það þannig að nokkuð jafnt var á stigum.
Þau sem komust áfram í úrslit eru:
- Hákon Hilmarsson- Aðalbakarinn
- Karen Eva Harðardóttir- Brauð og Co
- Viðar Logi Pétursson- Brikk
Úrslitin verða haldin 13. – 14. apríl, en nánari staðsetning verður tilkynnt síðar.
Myndir tók Stefán Gaukur Rafnsson söluráðgjafi hjá Kornax
Myndir: Stefán Gaukur Rafnsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði