Keppni
Þessi komust áfram í úrslit Nemakeppni Kornax í bakstri

Keppendur í forkeppninni.
F.v. Viðar Logi Pétursson, Karen Eva Harðardóttir, Hákon Hilmarsson, Hrólfur Erlin Guðmundsson, Jófríður Kristjana Gísladóttir
Föstudaginn 2. mars s.l. fór fram undankeppni í bakstri fyrir Nemakeppni Kornax í Hótel- og matvælaskólanum.
Sjá einnig: Nemakeppni Kornax í bakstri – Forkeppnin haldin 2. mars
Keppnin var að venju bæði hörð og spennandi enda leggja nemarnir hart að sér til þess að komast í úrslitin.
Sjá einnig: Æfingar fyrir nemakeppni í bakstri í fullum gangi
Það var augljóst að allir væru búnir að undirbúa sig vel enda fór það þannig að nokkuð jafnt var á stigum.
Þau sem komust áfram í úrslit eru:
- Hákon Hilmarsson- Aðalbakarinn
- Karen Eva Harðardóttir- Brauð og Co
- Viðar Logi Pétursson- Brikk
Úrslitin verða haldin 13. – 14. apríl, en nánari staðsetning verður tilkynnt síðar.
Myndir tók Stefán Gaukur Rafnsson söluráðgjafi hjá Kornax
Myndir: Stefán Gaukur Rafnsson

-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago