Keppni
Þessi keppa í dessert keppni Arctic Challenge
Skráning í dessert keppnina Arctic Challenge er lokið, 7 keppendur eru skráðir til keppni. Keppnin verður haldin 1. október næstkomandi í Verkmenntaskóla Akureyrar.
Nöfn keppenda (eftir stafrófsröð)
Davíð Þór Þorsteinsson – Aurora
Hafþór Freyr Sveinsson – Slippurinn
Jón Arnar Ómarsson – Strikið
Karolína Helenudóttir – Sykurverk Café
Kristinn Hugi Arnarsson – Strikið
Magnús Steinar Magnússon – Almar bakari
Mikael Páll Davíðsson – Rub23
Arctic Challenge hafa veg og vanda að skipulagningu og undirbúningi keppninnar.
Keppendur fá Valrhona súkkulaði frá Ekrunni en Valrhona er með ansi breiða línu af gæða súkkulaði, sem skoða má á heimasíðunni ekran.is.
Keppnisfyrirkomulag
Eftir skráningu fengu keppendur tölvupóst með frekari upplýsingum og keppnisreglum.
Við óskum keppendum alls hins besta í undirbúningi fyrir keppnina og góðs gengis á keppnisdaginn sjálfan.
Heimasíða keppninnar: www.arcticchallenge.is
Fleiri fréttir af Arctic Challenge hér.
Mynd: úr safni

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars