Keppni
Þessi keppa í dessert keppni Arctic Challenge
Skráning í dessert keppnina Arctic Challenge er lokið, 7 keppendur eru skráðir til keppni. Keppnin verður haldin 1. október næstkomandi í Verkmenntaskóla Akureyrar.
Nöfn keppenda (eftir stafrófsröð)
Davíð Þór Þorsteinsson – Aurora
Hafþór Freyr Sveinsson – Slippurinn
Jón Arnar Ómarsson – Strikið
Karolína Helenudóttir – Sykurverk Café
Kristinn Hugi Arnarsson – Strikið
Magnús Steinar Magnússon – Almar bakari
Mikael Páll Davíðsson – Rub23
Arctic Challenge hafa veg og vanda að skipulagningu og undirbúningi keppninnar.
Keppendur fá Valrhona súkkulaði frá Ekrunni en Valrhona er með ansi breiða línu af gæða súkkulaði, sem skoða má á heimasíðunni ekran.is.
Keppnisfyrirkomulag
Eftir skráningu fengu keppendur tölvupóst með frekari upplýsingum og keppnisreglum.
Við óskum keppendum alls hins besta í undirbúningi fyrir keppnina og góðs gengis á keppnisdaginn sjálfan.
Heimasíða keppninnar: www.arcticchallenge.is
Fleiri fréttir af Arctic Challenge hér.
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn5 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið19 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu







