Keppni
Þessi keppa í dessert keppni Arctic Challenge
Skráning í dessert keppnina Arctic Challenge er lokið, 7 keppendur eru skráðir til keppni. Keppnin verður haldin 1. október næstkomandi í Verkmenntaskóla Akureyrar.
Nöfn keppenda (eftir stafrófsröð)
Davíð Þór Þorsteinsson – Aurora
Hafþór Freyr Sveinsson – Slippurinn
Jón Arnar Ómarsson – Strikið
Karolína Helenudóttir – Sykurverk Café
Kristinn Hugi Arnarsson – Strikið
Magnús Steinar Magnússon – Almar bakari
Mikael Páll Davíðsson – Rub23
Arctic Challenge hafa veg og vanda að skipulagningu og undirbúningi keppninnar.
Keppendur fá Valrhona súkkulaði frá Ekrunni en Valrhona er með ansi breiða línu af gæða súkkulaði, sem skoða má á heimasíðunni ekran.is.
Keppnisfyrirkomulag
Eftir skráningu fengu keppendur tölvupóst með frekari upplýsingum og keppnisreglum.
Við óskum keppendum alls hins besta í undirbúningi fyrir keppnina og góðs gengis á keppnisdaginn sjálfan.
Heimasíða keppninnar: www.arcticchallenge.is
Fleiri fréttir af Arctic Challenge hér.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10