Keppni
Þessi keppa í dessert keppni Arctic Challenge
Skráning í dessert keppnina Arctic Challenge er lokið, 7 keppendur eru skráðir til keppni. Keppnin verður haldin 1. október næstkomandi í Verkmenntaskóla Akureyrar.
Nöfn keppenda (eftir stafrófsröð)
Davíð Þór Þorsteinsson – Aurora
Hafþór Freyr Sveinsson – Slippurinn
Jón Arnar Ómarsson – Strikið
Karolína Helenudóttir – Sykurverk Café
Kristinn Hugi Arnarsson – Strikið
Magnús Steinar Magnússon – Almar bakari
Mikael Páll Davíðsson – Rub23
Arctic Challenge hafa veg og vanda að skipulagningu og undirbúningi keppninnar.
Keppendur fá Valrhona súkkulaði frá Ekrunni en Valrhona er með ansi breiða línu af gæða súkkulaði, sem skoða má á heimasíðunni ekran.is.
Keppnisfyrirkomulag
Eftir skráningu fengu keppendur tölvupóst með frekari upplýsingum og keppnisreglum.
Við óskum keppendum alls hins besta í undirbúningi fyrir keppnina og góðs gengis á keppnisdaginn sjálfan.
Heimasíða keppninnar: www.arcticchallenge.is
Fleiri fréttir af Arctic Challenge hér.
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?







