Smári Valtýr Sæbjörnsson
Þessi fyrirtæki verða á Stóreldhúsasýningunni
Fyrsta Stóreldhúsasýningin var haldin á Grand Hótel árið 2005. Síðan hafa þessar glæsilegu sýningar verið haldnar annað hvert ár bæði á Grand og síðasta sýning var haldin á Hilton. Það hefur verið mikil gleði og ánægja að fylgjast með því hversu stóreldhúsasýningarnar hafa vaxið og eflst.
Hefur sýningin í raun stækkað svo mikið að núna er hún haldin í sjálfri Laugardalshöllinni.
Fjölmörg fyrirtæki verða á sýningunni sem hægt er að skoða með því að
smella hér.
Frítt er á þessa ómissandi sýningu fyrir veitingageirann sem haldin er í Laugardalshöllinni fimmtudaginn 29. október og föstudaginn 30. október, opið frá 12.00 – 18.00.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?






