Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Þessi fyrirtæki verða á Stóreldhúsasýningunni

Birting:

þann

Stóreldhúsasýningin 2015

Fyrsta Stóreldhúsasýningin var haldin á Grand Hótel árið 2005. Síðan hafa þessar glæsilegu sýningar verið haldnar annað hvert ár bæði á Grand og síðasta sýning var haldin á Hilton. Það hefur verið mikil gleði og ánægja að fylgjast með því hversu  stóreldhúsasýningarnar hafa vaxið og eflst.

Hefur sýningin í raun stækkað svo mikið að núna er hún haldin í sjálfri Laugardalshöllinni.

Fjölmörg fyrirtæki verða á sýningunni sem hægt er að skoða með því að pdf_icon smella hér.

Frítt er á þessa ómissandi sýningu fyrir veitingageirann sem haldin er í Laugardalshöllinni fimmtudaginn 29. október og föstudaginn 30. október, opið frá 12.00 – 18.00.

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið