Smári Valtýr Sæbjörnsson
Þessi fyrirtæki verða á Stóreldhúsasýningunni
Fyrsta Stóreldhúsasýningin var haldin á Grand Hótel árið 2005. Síðan hafa þessar glæsilegu sýningar verið haldnar annað hvert ár bæði á Grand og síðasta sýning var haldin á Hilton. Það hefur verið mikil gleði og ánægja að fylgjast með því hversu stóreldhúsasýningarnar hafa vaxið og eflst.
Hefur sýningin í raun stækkað svo mikið að núna er hún haldin í sjálfri Laugardalshöllinni.
Fjölmörg fyrirtæki verða á sýningunni sem hægt er að skoða með því að
smella hér.
Frítt er á þessa ómissandi sýningu fyrir veitingageirann sem haldin er í Laugardalshöllinni fimmtudaginn 29. október og föstudaginn 30. október, opið frá 12.00 – 18.00.
-
Frétt6 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn5 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn4 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Uppskriftir3 dagar síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu
-
Markaðurinn2 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Markaðurinn1 dagur síðanLétt og rjómakennt eggjasalat með grískri jógúrt






