Smári Valtýr Sæbjörnsson
Þessi fyrirtæki verða á Stóreldhúsasýningunni
Fyrsta Stóreldhúsasýningin var haldin á Grand Hótel árið 2005. Síðan hafa þessar glæsilegu sýningar verið haldnar annað hvert ár bæði á Grand og síðasta sýning var haldin á Hilton. Það hefur verið mikil gleði og ánægja að fylgjast með því hversu stóreldhúsasýningarnar hafa vaxið og eflst.
Hefur sýningin í raun stækkað svo mikið að núna er hún haldin í sjálfri Laugardalshöllinni.
Fjölmörg fyrirtæki verða á sýningunni sem hægt er að skoða með því að smella hér.
Frítt er á þessa ómissandi sýningu fyrir veitingageirann sem haldin er í Laugardalshöllinni fimmtudaginn 29. október og föstudaginn 30. október, opið frá 12.00 – 18.00.

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri