Vertu memm

Markaðurinn

Þessi Crémant er gerður samkvæmt „kampavínsaðferðinni“ – Vídeó

Birting:

þann

Það er kominn tími til að klára Gustave Lorentz Crémant d’Alsace Rosé. Þessi Crémant er gerður samkvæmt „kampavínsaðferðinni“ sem þýðir að önnur gerjun fer fram í flöskunni áður en henni er lokið.

Með fylgir áhugavert myndband af ferlinu til að losna við botnfallið sem safnast hefur saman við seinni gerjunina.

Fyrst er háls flöskunnar frystur með lausn sem er – 20°C; þá er flöskunni opnað handvirkt.

Vegna þrýstingsins myndast botnfall við seinni gerjun og því ýtt út úr flöskunni.

Síðan er bætt við, til að fylla flöskuna, með þeim 2-3 cl sem vantar upp á. Svo er korkurinn og stálbúrið sett á.

Flöskurnar eru síðan geymdar og verða merktar eftir pöntun frá kaupanda.

Gustave Lorentz vínin eru fáanleg í Vínbúðinni.

Vídeó

Almenn umfjöllun, víndómar og viðtöl, blandað ýmsum fróðleik um Ísland, mat, drykki og fleira því tengt.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið