Markaðurinn
Þessi Crémant er gerður samkvæmt „kampavínsaðferðinni“ – Vídeó
Það er kominn tími til að klára Gustave Lorentz Crémant d’Alsace Rosé. Þessi Crémant er gerður samkvæmt „kampavínsaðferðinni“ sem þýðir að önnur gerjun fer fram í flöskunni áður en henni er lokið.
Með fylgir áhugavert myndband af ferlinu til að losna við botnfallið sem safnast hefur saman við seinni gerjunina.
Fyrst er háls flöskunnar frystur með lausn sem er – 20°C; þá er flöskunni opnað handvirkt.
Vegna þrýstingsins myndast botnfall við seinni gerjun og því ýtt út úr flöskunni.
Síðan er bætt við, til að fylla flöskuna, með þeim 2-3 cl sem vantar upp á. Svo er korkurinn og stálbúrið sett á.
Flöskurnar eru síðan geymdar og verða merktar eftir pöntun frá kaupanda.
Gustave Lorentz vínin eru fáanleg í Vínbúðinni.
Vídeó
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt5 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni2 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný