Markaðurinn
Þessi Crémant er gerður samkvæmt „kampavínsaðferðinni“ – Vídeó
Það er kominn tími til að klára Gustave Lorentz Crémant d’Alsace Rosé. Þessi Crémant er gerður samkvæmt „kampavínsaðferðinni“ sem þýðir að önnur gerjun fer fram í flöskunni áður en henni er lokið.
Með fylgir áhugavert myndband af ferlinu til að losna við botnfallið sem safnast hefur saman við seinni gerjunina.
Fyrst er háls flöskunnar frystur með lausn sem er – 20°C; þá er flöskunni opnað handvirkt.
Vegna þrýstingsins myndast botnfall við seinni gerjun og því ýtt út úr flöskunni.
Síðan er bætt við, til að fylla flöskuna, með þeim 2-3 cl sem vantar upp á. Svo er korkurinn og stálbúrið sett á.
Flöskurnar eru síðan geymdar og verða merktar eftir pöntun frá kaupanda.
Gustave Lorentz vínin eru fáanleg í Vínbúðinni.
Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma