Markaðurinn
Þessar vörur eru á tilboði hjá Humarsölunni í júlí
Vildum bara minna ykkur á að Humarsalan býður uppá tilboð af eftirtöldum vörutegundum í júlí:
- Ferskum þorskhnökkum
- Ferskum þorskbitum
- Brauðuðum humri
- Skelflettum humri
- Skelbrotnum humri
- Stórum humri
- Risarækju
- Hörpudisk
- Hrefnukjöti
Og okkar vinsælu steinbítskinnum.
Hlökkum til að heyra í ykkur.
Netfang: [email protected]
Sími: 867 6677
www.humarsalan.is
Smellið hér til að skoða sýnishorn úr vörulista Humarsölunnar í júlí 2017.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Uppskriftir4 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanDonald Trump hótar 200 prósenta tollum á frönsk vín og kampavín eftir að Frakkar draga lappirnar
-
Frétt4 dagar síðanNeytendur með ofnæmi varaðir við vöru sem seld var í Costco á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi






