Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Það er sko ástríða í þessu súrdeigsbrauði

Birting:

þann

Elías Þór og Styrmir Már

Elías Þór og Styrmir Már

Skemmtilegt myndband hefur ratað inn á veraldarvefinn sem fjallar um vinnsluna á súrdeigsbrauði.  Í myndbandinu segir Styrmir Már Sigmundsson bakari og eigandi Passion Bakarí Reykjavik söguna á bakvið bakaríið og Elías Þór Þórðarson bakari fer í gegnum hvernig eigi að gera gott súrdeigsbrauð.

Sjón er sögu ríkari:

 

Mynd: Skjáskot úr myndbandi.

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss Lagersala - Stórkaup
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið