Starfsmannavelta
Texture lokar fyrir fullt og allt við Portman stræti í London
Veitingastaðurinn Texture mun ekki opna aftur samkvæmt lista frá tímaritinu „The Handbook„, undir yfirskriftinni „Veitingastaðirnir sem munu ekki opna aftur eftir að hafa lokað“.
Texture lokaði 18. mars s.l. vegna kórónu faraldursins.
Agnar Sverrisson eigandi Texture sagði í samtali við Hafliða Halldórsson í öðrum þætti Máltíðar, að óvíst væri um framtíð Texture við Portman stræti í London þar sem leigusamningurinn rennur út í desember næstkomandi. „Ég er hvergi nærri hættur“, sagði Sverrir að lokum í viðtalinu:
Agnar hefur verið að undanförnum árum verið ráðgjafi hjá ýmsum veitingastöðum og fyrirtækjum hér á Íslandi.
Mynd: texture-restaurant.co.uk
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Frétt3 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Keppni2 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi






