Starfsmannavelta
Texture lokar fyrir fullt og allt við Portman stræti í London
Veitingastaðurinn Texture mun ekki opna aftur samkvæmt lista frá tímaritinu „The Handbook„, undir yfirskriftinni „Veitingastaðirnir sem munu ekki opna aftur eftir að hafa lokað“.
Texture lokaði 18. mars s.l. vegna kórónu faraldursins.
Agnar Sverrisson eigandi Texture sagði í samtali við Hafliða Halldórsson í öðrum þætti Máltíðar, að óvíst væri um framtíð Texture við Portman stræti í London þar sem leigusamningurinn rennur út í desember næstkomandi. „Ég er hvergi nærri hættur“, sagði Sverrir að lokum í viðtalinu:
Agnar hefur verið að undanförnum árum verið ráðgjafi hjá ýmsum veitingastöðum og fyrirtækjum hér á Íslandi.
Mynd: texture-restaurant.co.uk
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir






