Markaðurinn
Texturas námskeið hjá Ísam
Ísam stendur fyrir námskeiði í samstarfi við Texturas/Condi dagana 4.-5. janúar 2017. Námskeiðið er með demo sniði þar sem áherslan er notkun á Texturas vörum og hvernig er hægt að nota þessar frábæru vörur í eldhúsinu eða bakaríinu.
Um er að ræða sama námskeiðið haldið fyrst þann 4 janúar frá kl. 14-16 og síðan endurtekið 5. janúar frá kl 10-12 og 14-16, og þau eru haldinn í húsakynnum Ísam að Tunguhálsi 11.
Aðeins 15 komast á hvert námskeið og eru skráningar nauðsynlegar.
Fyrstur kemur fyrstur fær.
Skráningar með vali um dagsetningar berist til Eggerts á netfangið [email protected] fyrir 29. desember.
Skráningu fylgi fullt nafn, vinnustaður, netfang og símanúmer.
Leiðbeinendur verða þeir Troels Jæger og René Olsen frá Condi.
Troels er lærður kokkur og hefur unnið á Spáni og víðar en Rene er lærður kokkur og Konditor og hefur m.a unnið fyrir konungsfjölskylduna í Danmörku og í Frakkalandi en síðastliðin 10 ár hafa þeir séð um námskeið á Texturas vörum.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt15 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt17 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?