Markaðurinn
Texturas námskeið hjá Ísam
Ísam stendur fyrir námskeiði í samstarfi við Texturas/Condi dagana 4.-5. janúar 2017. Námskeiðið er með demo sniði þar sem áherslan er notkun á Texturas vörum og hvernig er hægt að nota þessar frábæru vörur í eldhúsinu eða bakaríinu.
Um er að ræða sama námskeiðið haldið fyrst þann 4 janúar frá kl. 14-16 og síðan endurtekið 5. janúar frá kl 10-12 og 14-16, og þau eru haldinn í húsakynnum Ísam að Tunguhálsi 11.
Aðeins 15 komast á hvert námskeið og eru skráningar nauðsynlegar.
Fyrstur kemur fyrstur fær.
Skráningar með vali um dagsetningar berist til Eggerts á netfangið [email protected] fyrir 29. desember.
Skráningu fylgi fullt nafn, vinnustaður, netfang og símanúmer.
Leiðbeinendur verða þeir Troels Jæger og René Olsen frá Condi.
Troels er lærður kokkur og hefur unnið á Spáni og víðar en Rene er lærður kokkur og Konditor og hefur m.a unnið fyrir konungsfjölskylduna í Danmörku og í Frakkalandi en síðastliðin 10 ár hafa þeir séð um námskeið á Texturas vörum.
-
Markaðurinn5 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni4 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Uppskriftir2 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa






