Markaðurinn
Texturas námskeið hjá Ísam
Ísam stendur fyrir námskeiði í samstarfi við Texturas/Condi dagana 4.-5. janúar 2017. Námskeiðið er með demo sniði þar sem áherslan er notkun á Texturas vörum og hvernig er hægt að nota þessar frábæru vörur í eldhúsinu eða bakaríinu.
Um er að ræða sama námskeiðið haldið fyrst þann 4 janúar frá kl. 14-16 og síðan endurtekið 5. janúar frá kl 10-12 og 14-16, og þau eru haldinn í húsakynnum Ísam að Tunguhálsi 11.
Aðeins 15 komast á hvert námskeið og eru skráningar nauðsynlegar.
Fyrstur kemur fyrstur fær.
Skráningar með vali um dagsetningar berist til Eggerts á netfangið [email protected] fyrir 29. desember.
Skráningu fylgi fullt nafn, vinnustaður, netfang og símanúmer.
Leiðbeinendur verða þeir Troels Jæger og René Olsen frá Condi.
Troels er lærður kokkur og hefur unnið á Spáni og víðar en Rene er lærður kokkur og Konditor og hefur m.a unnið fyrir konungsfjölskylduna í Danmörku og í Frakkalandi en síðastliðin 10 ár hafa þeir séð um námskeið á Texturas vörum.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or7 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Markaðurinn4 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille






