Vertu memm

Markaðurinn

Texturas námskeið hjá Ísam

Birting:

þann

Texturas - Condi

Ísam stendur fyrir námskeiði í samstarfi við Texturas/Condi dagana 4.-5. janúar 2017.  Námskeiðið er með demo sniði þar sem áherslan er notkun á Texturas vörum og hvernig er hægt að nota þessar frábæru vörur í eldhúsinu eða bakaríinu.

Um er að ræða sama námskeiðið haldið fyrst þann 4 janúar frá kl. 14-16 og síðan endurtekið 5. janúar frá kl 10-12 og 14-16, og þau eru haldinn í húsakynnum Ísam að Tunguhálsi 11.

Aðeins 15 komast á hvert námskeið og eru skráningar nauðsynlegar.
Fyrstur kemur fyrstur fær.
Skráningar með vali um dagsetningar berist til Eggerts á netfangið [email protected] fyrir 29. desember.
Skráningu fylgi fullt nafn, vinnustaður, netfang og símanúmer.

Leiðbeinendur verða þeir Troels Jæger og René Olsen frá Condi.

Troels er lærður kokkur og hefur unnið á Spáni og víðar en Rene er lærður kokkur og Konditor og hefur m.a unnið fyrir konungsfjölskylduna í Danmörku og í Frakkalandi en síðastliðin 10 ár hafa þeir séð um námskeið á Texturas vörum.

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Vínkjallarinn

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið