Smári Valtýr Sæbjörnsson
Teitur Schiöth og Arnar sýna listir sínar | RCC POP-UP #2
Á fimmtudaginn kemur heldur Reykjavík Cocktail Club POP-UP kvöld í Petersen Svítunni í Gamla Bíó.
Er þetta í annað sinn sem RCC heldur slíkan viðburð og stefnan er að vera með mánaðarlegan viðburð þar sem 2 barþjónar af mismunandi stöðum í bænum leiða saman hesta sína og gera lítinn seðil.
Þessir viðburðir eru hugsaðir sem vettvangur fyrir fólk í bransanum og aðra sem hafa áhuga á því að sjá hvað aðrir barþjónar eru að gera, hittast, smakka og spjalla.
Kvöldið verður í höndum Teits Ridderman Schiöth frá Slippbarnum og Arnars Geirs Bjarkasonar frá Public House sem ætla að útbúa drykki ofan í gesti.
Myndir: facebook / Petersen svítan í Gamla bíó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays







