Markaðurinn
Taktu þátt og þú átt möguleika á draumaferð á Miller Music Amplified
Á þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna þá gleður okkur hjá Mekka Wines & Spirits að tilkynna við fengum aðgang að einum aðalleik Miller Genuine Draft á heimsvísu!
Sigurvegarar fá draumaferð á Miller Music Amplified, sem er 4 daga tónlistarupplifun í Buenos Aires og verður aðalbandið hljómsveitin Bastille sem tónlistaraðdáendur kannast við. Verðlaunin eru ógleymanleg upplifun með 3 nátta gistingu á lúxus hóteli, lúxusferðir milli staða og möguleika á að hitta hljómsveitina.
Það kostar ekkert að taka þátt, eina sem þú þarft að gera að segja frá þinni hugmynd að frábæri upplifun með þínum vinum og Miller Genuine Draft.
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni22 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar22 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






