Mánuðurinn þorri hefst föstudag í 13. viku vetrar, nú 18. til 24. janúar. Mánaðarnafnið er kunnugt frá 12. öld en uppruni þess er óviss. Þorrablót eru...
Með atlögu að iðnréttundum og löggildingu þeirra, er hátt reitt til höggs að rótum gæða í ferðaþjónustu. Þetta hefur verið reynt áður og er tilgangurinn eingöngu...
Í tilefni að toppfundi Nixons Bandaríkjaforseta og Pompidous Frakklandsforseta sem haldin var á Kjarnvaldstöðum í lok maí 1973 bauð Kristján Eldjárn forseti til kvöldverðarhófs að Bessastöðum...
Póstkortið er af veitingahúsinu Klúbbnum sem stóð á sama stað og Hótel Cabin stendur í dag. Klúbburinn var opnaður 11. nóvember 1960. Á þessum árum var...
Að byggja eigi ferðaþjónustuna upp fyrir færri en dýrari ferðamenn hefur verið mín skoðun frá því að ég hóf afskipti af þessum málum, en til þess...
Ég er ekki talsmaður boða og banna í viðskiptum, en skýrar leikreglur þurfa alltaf að vera til staðar til að tryggja gæði þeirrar vöru sem verið...
Að undanförnu hefur umræðan í ferðaþjónustu snúist um hvort og hvernig eigi að taka gjald af ferðamönnum. Sumir ferðamannastaðir hafa þegar hafið gjaldtöku að okkar helstu...
Eftir að skýrsla Boston Consulting Group var birt í september sl. hefur það oftar en áður verið í umræðunni um þróun ferðaþjónustu á íslandi að við...
Pistillinn „Jólaglögg – Jólahlaðborð og Þorláksmessuskata“ eftir hann Wilhelm W.G.Wessman framreiðslumeistara hefur vakið mikla athygli þar sem Wilhelm segir meðal annars að fyrsta Jólahlaðborðið hafi verið...
Hvenær var fyrst byrjað að bjóða upp á þessar kræsingar á veitingahúsum í Reykjavík og hvaðan koma þessir siðir. Jólaglögg og Dansk Julefrukost á Jóladag, báðum...