Eins og kunnugt er þá hlaut veitingastaðurinn DILL Michelin stjörnu og er hann fyrsti íslenski veitingastaðurinn til að hljóta Michelin stjörnu. Verðlaunin voru afhent í Stokkhólmi...
Síðastliðin ár hafa VOX matreiðslumenn séð um veitingar og þjónustu á Stjórnendadegi Icelandair Group, en þetta árið var fyrirkomulaginu breytt og voru nemar hjá Icelandair hótelum...
Þorsteinn Halldór Þorsteinsson, 29 ára kokkanemi sem starfar á Vox, komst á lista Elle.com sem einn af bestu kostunum á stefnumótaappinu Tinder. Þegar mbl.is hafði samband...
Gestakokkur Vox á Food and Fun þetta árið er Hussein Mustapha en hann er yfirmatreiðslumeistari konsept veitingahússins Mielcke & Hurtigkarl í Kaupmannahöfn sem staðsett er í...
Nú er ljóst hvaða íslenskir veitingastaðir eru á listanum og eru þeir eftirtaldir (í stafrófsröð): Dill Reykjavík Fiskfélagið Reykjavík Fiskmarkaðurinn Reykjavík Gillmarkaðurinn Reykjavík Grillið Reykjavík Kol...
Á Vox restaurant er Sven Erik Renaa Food and fun gestakokkur og aðstoðamaður hans er Fredrik Log. Sven er eigandi af staðnum Renaa restauranter sem opnaði...
Fiona var hér á landi fyrir stuttu en hún hefur ferðast um heiminn í nokkur ár og skrifað um veitingastaði og vín og gefið út bækur,...
Við komum reglulega á Vox með erlenda gesti. Hlaðborðið er mjög heppilegt í hádeginu. Maturinn er ferskur og nútímalegur og úrvalið gott,“ segir Hjördís Árnadóttir, sviðsstjóri...
Bocuse d´Or matreiðslukeppnin er haldin annað hvert ár í Lyon í Frakklandi. Í ár verður það Friðgeir Ingi Eiríksson sem keppir fyrir Íslands hönd. Í fréttatilkynningu...
Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra, og Jón Karl Ólafsson, forstjóri Icelandair, settu í dag matar- og skemmtihátíðina Food and Fun. Viðstaddir setninguna voru þeir erlendu matreiðslumeistarar sem...
Matar- og skemmtihátíðin „Food and Fun “ verður haldin á Íslandi í fimmta sinn dagana 22.-26. febrúar næstkomandi. Hátíðin er haldin í samstarfi Icelandair, Reykjavíkurborgar og...
Veitingastaðurinn Vox á Nordica hótel hefur bætt við í Draumaliðið sitt í eldhúsinu. Þetta er ungir og efnilegir menn og eiga mikla framtíð fyrir sér. Fyrst...