Jóla ákavítið frá Aalborg er komið til landsins og komið í verslanir Vínbúðanna. Þetta þýðir að það er mjög stutt í jólahátíðina og öllu því yndislega...
Sumarlegur og frískandi kokteill fyrir þau okkar sem eru í afneitun með að veturinn sé að koma. Ananaspurée: 150 g þroskaður ananas 30 ml sykursíróp 40...
Vínnes hefur fest kaup á fyrirtækinu Vínfélagið. Með þessum kaupum bætir Vínnes við sína flottu flóru heimsþekktum vörumerkjum eins og t.d. Louis Jadot, M.Chapoutier, André Lurton...
Sangria er vinsæll sumardrykkur á Spáni sem er auðvelt að sníða að eigin smekk með ávaxtavali. Skerið ávexti, hrærið öllu nema sódavatninu saman við, kælið og...
40.ml Maker’s Mark Bourbon 20.ml limonchello 30.ml hunangs síróp (uppskrift neðst) 30.ml sítrónusafi ferksur Öllu blandað saman í hristara og hrist vel í sirka 20 sekúndur....
Ómótstæðilegt stökkt kjúklingaschnitzel með hvítlaukssósu og kartöflusmælki. Heimilismatur eins og hann gerist bestur en tekinn aðeins lengra með panko brauðraspi sem er stökkari en hefðbundinn brauðraspur...
40.ml Maker’s Mark Bourbon 20.ml Passion líkjör 40.ml appelsínusafi 20.ml lime safi ferskur 30.ml sykur síróp Hálfur ástríðuávöxtur Ginger ale til að toppa upp drykkinn Öllu...
Síðustu ár hefur eftirspurn eftir óáfengum bjór aukist til muna í Evrópu og lítur út fyrir að sú þróun haldi áfram. Þegar litið er til Íslands...
Hið virta veftímarit Drinks International tekur reglulega fyrir hina ýmsu áfengu drykki og veitir verðlaun í hinum ýmsustu flokkum. Í flokknum ,,World Whiskies” fékk hið frábæra,...
Vínnes - Hátíðarkveðjur
Síðasta fimmtudag fór fram Jólapartý Stella Artois. Þetta árið var gleðin á Hótel Holti í notalegri stemningu. Björn Bragi stjórnaði fögnuðinum og Tríóið Fjarkar sá um...
Jólapartý Stella Artois fer fram fimmtudaginn 14. nóvember, kl. 20:00 í Þingholti á Hótel Holti. Stella Artois, í þeirri mynd sem við þekkjum hann í dag,...