Sakéunnendur ættu að taka frá dagsetningarnar 19. og 20. apríl, því þá fer fram stærsta sakéhátíð heims – The Joy of Sake – í New York....
Tvö masterclass námskeið með eftirrétta meistaranum Juan Gutierrez. Í apríl býður Iðan fræðslusetur upp á tvö spennandi námskeið fyrir fagfólk á veitingastöðum og í bakaríum sem vill...
Sökum þess að fjöldi veitingamanna er að fara til Stokkhólms næstu helgi á Bartenders Choice Awards, þá vildu Fribbi og Valli í DRYKKUR að nýta tækifærið...
Matarhátíðin Food & Fun var haldin með glæsibrag í síðustu viku, og var þetta í 22. skipti sem þessi skemmtilega hátíð fór fram á veitingastöðum víðs...
Þetta námskeið er fyrir alla barþjóna og kokteila áhugafólk sem vil læra af sjálfum heimsmeistaranum í „Flair“ að leika listir sýnar á barnum. English below Félagar...
Vínáhugafólk fær einstakt tækifæri til að kynnast vínunum frá Maison Wessman þegar smökkunarkvöld verður haldið á Hótel Holti í kvöld 13. mars kl. 20:00. Á viðburðinum...
Landslið kjötiðnaðarmanna heldur áfram að gera sig klárt fyrir komandi keppni í París, og síðasta æfing sem fram fór í Hótel og matvælaskólanum í MK á...
Food & Fun Festival matarhátíðin hefst á morgun, 12. mars, og stendur til 16. mars. Hátíðin er haldin árlega í Reykjavík og sameinar alþjóðlega og innlenda...
Katja Tuomainen verður Food & Fun gestakokkur á Fröken Reykjavík dagana 12.–16. mars. Katja er þaulreyndur finnskur matreiðslumeistari og hefur þjálfað finnska kokkalandsliðið frá árinu 2020....
Stórkaup langar að bjóða aðila í ferðaþjónustu velkomna á opið hús þar sem fjölbreytt úrval af vörum og lausnum fyrir hótel og gistiheimili verða kynnt. Þetta...
Föstudaginn 7. mars verður haldin sérlega glæsileg matarhátíð á Bacco Pasta í Smáralind, þar sem hinn einstaki Parmigiano Gran Moravia ostur verður í aðalhlutverki. Þessi margrómaði...
Reykjavík Food & Fun Festival er einstök matarhátíð sem sameinar marga af fremstu matreiðslumeisturum beggja vegna Atlantshafsins með bestu veitingastöðum Reykjavíkur. Hátíðin, sem fer fram dagana...