Skráningar eru hafnar á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum 2025. Mótið fer fram helgina 7-9. febrúar á næsta ári. Skráningarfrestur er til og...
Daníel Pétur Baldursson betur þekktur sem Danni kokkur verður með PopUp í Fiskbúð Fjallabyggðar Jólakvöldið 5. desember þar sem hann mun bjóða upp á vinsæla jólaborgarann....
Nú heyrir heldur betur til tíðinda hjá Síldarkaffi, en þeir Ted Karlberg & Joakim Bengtsson síldarkokkar með meiru, ætla að heimsækja Siglufjörð til þess eins að...
Jólamarkaður Saman verður haldinn haldinn í porti Hafnarhússins í dag laugardaginn 30. nóvember, milli 11-17. Skipuleggjendur eru Lady brewery brugghúsið, vinnustofan And Antimatter og Soda Lab....
Skráning er hafin í hina árlegu jólabollu Barþjónaklúbbs Íslands. Bollan verður haldin á Gauknum 11. desember frá 17:00 – 20:00 Allar upplýsingar og skráning hér. Allur...
Fjórða matarmót Matarauðs Austurlands var haldið í Sláturhúsinu á Egilsstöðum 9. nóvember. Undirbúningur var búinn að standa yfir í marga mánuði og má segja að uppskeruhátíðin,...
Kokteilameistarar Tipsý voru með PopUp á Múlabergi nú á dögunum þar sem þeir buðu upp á vinsælustu kokteila Tipsý-barsins. „Skemmtileg helgi og frábært samstarf með þessum...
OTO á Hverfisgötunni og Miyakodori frá Stokkhólmi buðu upp á einstakan “PopUp” viðburð í tvo daga í byrjun nóvember á veitingastaðnum OTO. Miyakodori er yakitori veitingastaður...
Veitingastaðurinn Sumac, eitt af vinsælustu veitingahúsum Reykjavíkur, var með PopUp viðburð nú um helgina á veitingastaðnum LYST á Akureyri. „Þetta gekk ótrúlega vel. Það var allt...
Heimsmeistaramót barþjóna í kokteilagerð hófst 31. október og lýkur annað kvöld með hátíðarkvöldverði og verðlaunaafhendingu. Mótið er haldið í Madeira í Funchal, höfuðborg eyjunnar en þar...
Sýningin Stóreldhúsið fer fram í Laugardalshöll dagana 31. október og 1. nóvember. Sýningin er fullbókuð og greinilegt að mikil þörf er fyrir birgja og starfsfólk stóreldhúsa...
Nú um helgina hélt Slow Food Reykjavík samtökin tveggja daga hátíð í garðskála Grasagarðs Reykjavíkur undir nafninu BragðaGarður. Á föstudeginum tóku nemendur úr Grunndeild matvæla á...