Þessi uppskrift vann silfurverðlaun á heimsmeistaramóti landsliða í matreiðslu, en keppnin var haldin í Berlín dagana 8. – 13. september árið 1996. Innihald 2 l vatn...
Fyrir 4-6. Hráefni: 1 stk. Blöðrukálshaus. 25gr. Smjör. 1 stk. Shallott fínt saxaður. 1 msk. Maioram. ½ tsk. Kúmen. 2 msk. Rjómi. Aðferð: 1. Skolið kálið...
Fyrir 6. Hráefni: 1 kg. Gæða möndlukartöflur. 150ml. Mjólk. 150ml. Rjómi. 75gr. Smjör. Aðferð: 1. Kartöflurnar eru settar yfir til suðu í köldu vatni og soðnar...
Fyrir 4. Innihald: 250gr. Basmati hrísgrjón. 1 msk. Ólífuolía. 1 stk. Laukur fínt skorinn. 1 stk. Hvítlauksrif. 1 msk. Engifer. 1 stk. Grænn chilli, fræhreinsaður. 500ml....
Hráefni: 500 gr. grasker 0,8 l. rjómi 2 dl. sætt hvítvín múskat hneta salt & pipar 100 gr. sýrður rjómi 1 msk. blandaðar kryddjurtir 0,5 dl....
Hráefni: 2 msk. jurtaolía 1 saxaður laukur 1 tsk. engifer 700 gr. saxað grasker, hýði og fræ fjarlægt 4,5 dl. kjúklingasoð (kraftur & vatn) 1 tsk....
Fyrir 6 manns Innihald: 1 kg humar skeljar 50 g gulrætur 1 garðablóðberg grein 1 lárviðar lauf 3 steinseljustilkar 3 cl koníak 2 dl hvítvín Til...
Innihald 500 gr grænar linsubaunir 1 l rjómi 1 gulrót 1 laukur 150 gr beikon 1 kryddvöndur (garðablóðberg, rósmarin og lárviðarlauf) 200 gr kóngasveppir 100 brauðteningar...
Innihald 2 L vatn 4 laukar Ristað brauð Ostur Salt Pipar Kjötkraftur Olía Aðferð Potturinn er hitaður með olíunni þar til rýkur upp úr. Laukurinn er...
Einföld og góð uppskrift sem Bjarni sýnir hér í meðfylgjandi myndbandi.
Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður sýnir hér hvernig á að gera graflax
Hér sýnir Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður uppskriftina af frönskum makkarónum með laxi og osti