Bollur 300 gr nautahakk 300 gr grísahakk 1 rauð paprika 1 laukur 100 gr rifinn piparostur 50 gr svart doritos mulið 2 msk kartöflumjöl 2 eggjahvítur...
Lærissneiðar í raspi var sunnudagsmatur hjá mörgum á síðustu öld. Mjúkar lærissneiðar með brúnuðum kartöflum, grænum baunum og rabarbarasultu má segja að sé einn af mörgum...
800 g risarækjur 1 msk reykt paprika 1 tsk cummin 4 hvítlauksrif 4 msk ólífuolía Salt og pipar Þerrið rækjurnar mjög vel áður en þið marinerið...
Beikonvafinn bjórdósaborgari fylltur með steiktum sveppum, lauk og cheddarosti Hamborgari 300 g 30% feitt nautahakk (fyrir hvern hamborgara) 2 sneiðar beikon SPG-kryddblandan eða uppáhalds hamborgarakryddið ykkar...
Forréttur fyrir 4 320 gr vel útvatnaður saltfiskur 1 sítróna skvetta af góðri ólífuolíu Rauð sósa 2 rauðar paprikur brenndar, afhýdd-ar og fínt saxaðar 2 tómatar...
Fyrir 4-6 Svínasíðan er ein mesta gjöf matgæðinga og tilvalin til beikongerðar. Beikon er venjulega saltpæklað og síðan reykt. Annaðhvort nota menn saltlög eða þurrverka kjötið....
Grunnurinn að þessari uppskrift er að nota góða ólífuolíu og þá er hér á ferðinni einfaldur og góður réttur. Einfalt er að bæta réttinn með t.d....
Kleinur 1,1 kg hveiti 300 gr sykur 5 tsk lyftiduft 1 tsk hjartarsalt 120 gr smjörlíki 5 tsk kardimommudropar 3 stk egg 4 dl óhrært skyr...
Ég mæli með því að baka þessa með kaffinu um helgina. Hún er svakalega góð en sum börn eru ekki hrifin af henni svo ég mæli...
Hægeldaðir lambaskankar Hráefni Kjötið 2 lambaskankar 3 msk hveiti 1 msk Salt 1 tsk svartur pipar 3 msk smjör 1 rauðlaukur 2 hvítlauksgeirar 4 stk gulrætur...
Hráhefni 1 gúrka 100g humar 3msk kotasæla 2msk majónes 1-2 msk saxaðar kryddjurtir t.d. kóriander eða graslaukur Hnífsoddur salt og smá pipar Sítrónuraspur af einni sítrónu...
Í réttinn þarf: 500 g fiskflök (ýsa, rauðspretta, smálúða) 2 msk. hveiti 1 tsk. rifin engiferrót eða mulinn engifer (helst ferskur) 4 msk. olía salt og...