Svona matur er holdgerving sumarsins fyrir mér. Grillað, létt, ferskt og afskaplega bragðgott! Hunangs- basilíkudressinging og jarðarberin eru svakalega góð saman og passa afskaplega vel með...
Magnús Sævarsson kokkur á Björgu EA 7 hefur stundað sjómennsku í þrjá áratugi, þar af sem kokkur á skipum Samherja í um tuttugu ár. Hann hefur...
Nýttu góða veðrið og grillaðu dásamlegan lambahamborgara með halloumi-osti, kryddjurtamajónesi og gulrótarsalati. Einfaldur og bragðgóður grillborgari úr úrvalshráefnum er frábær hversdagsmatur á fallegum degi. Hráefni Kryddjurtarmajónes...
Með fylgir uppskrift frá veitingastaðnum Sumac á Laugaveginum. 400 gr stórar rækjur Graslaukur 40 gr. hvítlaukur 40 gr engifer 15. gr chili, þurrkaður 150 ml olía...
Hér höfum við uppskrift af gulrótarkökunni vinsælu sem er í boði á veitingastaðnum Hjá Höllu. Uppskriftin er frá mömmu hennar Höllu og er hún af gömlu...
Innihald: 2 bollar heilhveiti 2 bollar rúgmjöl 2 bollar hveiti (notaði manitoba) 1- 1 1/2 bolli súr (ófóðraður) 1-1 1/2 bolli soja-grísk jógúrt 1 bolli haframjólk...
Lágmarks fyrirhöfn og smá þolinmæði skilar hérna algjörri veislu. Nautakjötið verður lungamjúkt og hreinlega lekur í sundur og rófurnar drekka í sig bragðið úr balsamik og...
Marinering fyrir kjúklinginn 4 stk kjúklingabringur 5 stk hvítlauksgeirar maukaðir ½ tsk salt ½ tsk provance krydd ½ tsk karrý 1 tsk sítrónupipar 4 msk olía...
Hráefni 225 g smjörlíki 225 g hveiti 6 egg 4 dl vatn 3 tsk sykur Aðferð Vatn, smjörlíki og sykur soðið saman í potti. Hveitinu hrært...
Ég gerði þessa dressingu með salati sem ég var með í matarboði. 2 hvítlauksgeirar saxaðir 1 msk saxað ferskt engifer 1 msk dijon sinnep 2 msk...
Þessa dagana eru allir sjúkir í smassborgara og af góðri ástæðu! Smassborgarar eru sérstaklega ljúffengir, vel brúnaðir og safaríkir þar sem þeir eru steiktir í stutta...
Innihald: 3 stk eggjahvítur 2 dl sykur 1 tsk lyftiduft 20 stk ritzkex l00 gr salthnetur Aðferð: Eggjahvítur, sykur og lyftiduft þeytt vel saman. Ritzkex og...