Fyrir 4-6 Það er ljúffengt að steikja lauk í svokölluðu tempura-deigi. Hægt er að djúpsteikja ýmist annað en lauk, t.d. grænmeti. Gott til að toppa kjötsalat...
Einföld og góð Miso graskerssúpa. Bragðmikil, kremuð en án rjóma og dásamleg súpa með umami-tvist. Fyrir 2 Innihald: Engifer 10 gr (1 tsk) (maukað) Grasker 220g...
4 svartfuglsbringur 1 dl Kaj P’s orginal-olía 1 msk. hunang 1 tsk. sojasósa timjan dill sinnepsfræ svartur pipar Aðferð: Mikilvægt er að svartfuglinn sé hamflettur áður...
Fyrir 4-5. Hráefni: Lambahryggur ca. l.800-2kg. U.þ.b. 6 matsk. hunang (þunnt). Salt og sítrónupipar. Hvítlauksduft. 5 dl. vatn. Maizena sósujafnari (brúnn). Aðferð: Hryggvöðvinn með rifbeinunum er...
8 humarhalar, klofnir í tvennt meðalstór blómkálshaus, léttsoðinn 3 perlulaukar, fínt saxaðir gulrót, fínt söxuð seljustöngull, fínt saxaður 4 hvítlauksgeirar, fínt saxaðir 1,5 dl þurrt vermút...
Senn líður að hinni árlegu hrekkjavöku ( Halloween ) en hún er 31. október næstkomandi. Í seinni tíð hefur orðið æ algengara að Íslendingar haldi hrekkjavöku...
2 gæsabringur 1dl sykur 1dl salt 1dl nítritsalt Þessu er blandað saman, hyljið bringurnar og látið standa í stofuhita í 4-5 tíma og skolið þær svo...
Haustin eru í sérstöku upphaldi hjá mér. Ég hlakka til að snúa aftur til vinnu eftir verðskuldað sumarleyfi. Svo eru haustin tími dásamlegrar uppskeru af fersku...
100 g ferskt spínat (eða annað salat) 1 granatepli (bara innvolsið notað) 1 msk. dijon-sinnep 3 msk. ferskt grænt krydd að eigin vali 2 msk hvítvínsedik...
Fyrir 3-4 Fyllt stökkt salat með ýmsum fyllingum er ótrúlega einfalt. 300 g ferskar gellur 2 msk. steinselja, söxuð smátt ½ meðalstór gulrót ¼ stk. paprika,...
100 gr. smjör og 75 gr. af sykri er hrært saman og bætt út í 1 eggi, 50 gr. af hrísmjöli, 50 gr. af kartöflumjöli og...
Hörpuskel er kjörið að bera fram sem forrétt til að tendra bragðlaukana. Hana má ekki elda lengi, annars er hætta á að hún verði gúmmíkennd og...