Nýverið var haldin kokteilakeppni á vegum íslenska ginins Marberg þar sem helsta kokteilagerðarfólk landsins kom saman til þess að gera hinn fullkomna “sjávarkokteil.” Þema keppnarinnar var...
Fimmtudaginn 15. ágúst frá 16.00 til lokunar. Samuel page yfirbarþjónn gríðarlega vinsæla veitingastaðarins Sexy Fish í London, og félagar, taka yfir barinn og blanda sturlaða Sexy...
Barþjónakeppnin Campari Red Hands fer fram á Petersen svítunni næsta þriðjudag þar sem topp 10 barþjónar stíga á bakvið barinn með keppnisdrykkinn sem er undir áhrifum...
Í gær fimmtudaginn 4. apríl gekk dómnefnd á vegum Barþjónaklúbbs Íslands á milli þeirra 33 staða sem taka þátt í Reykjavík Cocktail Weekend í ár. Þeir...
Reykjavík Cocktail Weekend byrjaði með pomp og prakt í Hörpu í gær, miðvikudaginn 3. apríl. Mæting var vonum framar í Hörpu í gær þar sem um...
Seinni útgáfa af barþjónakeppninni Graham’s Blend Series Cocktail Competition verður haldin 28. febrúar næstkomandi á Tipsý. Nánari upplýsingar um mótið hér. Mynd; úr safni
Metskráning var í Kokteilkeppni Tipsý og Grey Goose. En yfir 150 mjög metnaðarfullar innsendingar bárust í keppnina, sem er mesta skráning í kokteilkeppni hér á landi...
„Barlady“ keppnin á Íslandi fyrir konur og kvár í veitingabransanum var haldin í fyrsta sinn síðasta þriðjudag. Keppnin er forkeppni fyrir alþjóða „Barlady“ keppnina sem fer...
Á morgun miðvikudaginn 7. febrúar fer fram úrslitakeppnin í kokteilkeppninni Tipsý og Gray Goose. Keppnisfyrirkomulagið var þannig að fyrst voru það 150 metnaðarfullar innsendingar af kokteilauppskriftum...
Þá er komið að fyrstu kokteilkeppni ársins, sem er unninn af Tipsy bar og Mekka Wines & Spirits umboðsaðila Grey Goose á Íslandi. Þemað er franskt,...
Seinni útgáfa af barþjónakeppninni Graham’s Blend Series Cocktail Competition verður haldin 28. febrúar næstkomandi á Tipsý. Sjá einnig: Sævar Helgi sigraði í fyrri útgáfu Graham’s Blend...
Tilnefningar til Bartenders Choice Awards (BCA) voru tilkynntar á sunnudaginn var. Viðburðurinn var haldinn á BINGO bar þar sem veitingamenn fjölmenntu og hittu Thomas Henry og...