THE ROOF, staðsett á 7. hæð á lúxushótelinu The Reykjavík Edition við Hörpu, opnaði formlega nú á dögunum og býður upp á víðáttumikið fjalla- og sjávarútsýni...
Áhugi Íslendinga á tequila og mezcal hefur stóraukist síðustu ár með tilkomu gæðatequila eins og Don Julio og Casamigos. Mezcal hefur verið helsta leyndarmál barþjóna undanfarin...
Á veitingahúsinu Skál á Hlemmi var slegið upp veislu 22. feb. sl. til að fagna fersku íslensku lambakjöti í febrúar. Á matseðlum á mannamótum um miðjan...
Valentínusardagurinn er á mánudaginn 14. febrúar 2022. Tides café býður nú upp á ljúffenga Valentínusarköku. Kakan er með er hvítsúkkulaði kremi, lychee hindberja rósa mús, hindberja...
27 starfsmönnum lúxushótelsins The Reykjavík Edition við Hörpu, sem er rekið er í samtarfi við hótelrisann Marriott, hefur verið sagt upp störfum. Þetta staðfestir Denis Jung,...
Eftirfarandi listi sýnir tuttugu vinsælustu fréttirnar á árinu 2021. Að meðaltali eru um 58 þúsund manns sem heimsækja veitingageirinn.is í hverjum mánuði. Þessir veitingastaðir verða í...
Reykjavík Edition hótelið við Austurbakka 2, sem nú er opið til forskoðunar, er glæsileg viðbót í höfuðborg Íslands með einstökum veitingastöðum og börum. Veitingasvæðin eru t.d....
Það má með sanni segja að líflegur áfangastaður matgæðinga með töff kaffihúsum, veitingastað, fjörlegu næturlífi og stórbrotinni tónlistarsenu verði að veruleika þegar The Reykjavík Edition hótelið...