Á meðal bestu matreiðslumanna landsins og einnig fyrirverandi keppendur stærstu matreiðslukeppni í heimi Bocuse d’Or bjóða til veislu á veitingastaðnum Eiríksdóttir í Grósku þann 12. október...
Alltaf gaman að glugga í gamalt efni á timarit.is. Með fylgir auglýsing frá veitingastaðnum Punktur og pasta sem birt var í Morgunblaðinu föstudaginn 12. maí 1989....
Guðmundur Halldór Bender matreiðslunemi er nýr „Commis“ aðstoðarmaður Sigurjóns í keppniseldhúsinu í Bocuse d’Or úrslitakeppninni sem haldin verður 22. og 23. janúar 2023 í Lyon í...
Nú rétt í þessu voru úrslitin kynnt í Evrópuforkeppni Bocuse d´Or við hátíðlega athöfn, en keppnin var haldin að þessu sinni í Búdapest, höfuðborg Ungverjalands. Það...
Í dag fór fyrri keppnisdagur í undankeppni Bocuse d´Or þar sem Sigurjón Bragi Geirsson keppti fyrir hönd Íslands, en keppnin er haldin í Búdapest, höfuðborg Ungverjalands....
Sigurjón Bragi keppir í dag fyrir Íslands hönd í undankeppni Bocuse d‘Or Europe 2022 sem haldin er í Búdapest, höfuðborg Ungverjalands. Keppnin fer fram í dag...
Nú rétt í þessu voru úrslitin kynnt í Bocuse d´Or 2021 við hátíðlega athöfn í Lyon í Frakklandi, en keppnin fór fram í gær 26. september...
Úrslitakeppni Bocuse d´Or 2021 verður haldin 26. og 27. september næstkomandi í Lyon í Frakklandi. Það er Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson sem keppir fyrir hönd Íslands....
Evrópukeppni Bocuse d´Or var haldin í Tallinn Eistlandi í gær og í dag 15. og 16. október 2020. Alls kepptu 18 lið og einungis 10 lönd...
Í dag fór fyrri keppnisdagur í Evrópukeppni Bocuse d´Or þar sem Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson keppti fyrir hönd Íslands. Aðstoðarmaður Sigurðar er Gabríel Kristinn Bjarnason og...
Sigurður Laufdal verður næsti kantídat Íslands í forkeppni Bocuse d´Or eftir að hafa sigrað í forkeppninni sem fram fór nú á dögunum hér á Íslandi. Sigurður...
Sigurður Laufdal verður næsti kantídat Íslands í forkeppni Bocuse d´Or eftir að hafa sigrað forkeppni sem fór fram í dag. Sigurður mun keppa fyrir Íslands hönd...